Það er nú orðið ljóst að landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir spilar ekki á EM í sumar en hún er með slitið krossband.
Elísa staðfestir í viðtali við fótbolti.net í dag að krossbandið sé slitið.
Elísa meiddist í leik Íslands og Hollands í síðustu viku. Strax þá var grunur um að meiðslin væru alvarleg.
Elísa er þriðja landsliðskonan sem slítur krossband á árinu en áður höfðu Dóra María Lárusdóttir og Sandra María Jessen slitið krossband.
Elísa ekki með á EM
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
