Gott skíðafæri um allt land Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2017 12:37 Frá skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Vísir/Daníel Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag og eru aðstæður sagðar mjög góðar. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína í Bláfjöll í morgun og á Ísafirði mun sælgæti rigna af himnum ofan. Hin árlega skíðavika á Ísafirði stendur nú sem hæst. Hlynur Kristinsson, rekstrarstjóri skíðasvæðisins á Ísafirði segir frábærar aðstæður á svæðinu. „Bjart úti og gott veður. Við erum búin að fá nóg af snjó þannig að það eru allar brekkur opnar og aðstæður flottar.”Og það verður nóg um að vera á svæðinu í dag?„Já það verður hent karamellum úr flugvél yfir svæðið, svo er furðufatadagur, grillaðar pylsur hérna á pallinum og bara, brjálað fjör,” segir Hlynur. Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, verkstjóri í Hlíðarfjalli á Akureyri, segir aðstæður mjög góðar. „Það hefur snjóað töluvert. Búið að vera aðeins snjómugga hérna en er að birta til aftur. Komið töluvert af fólki á svæðið,” segir Hólmfríður. Skíðasvæði Tindastóls á Sauðárkróki er opið alla daga yfir páska frá 10 til fjögur og þar er Viggó Jónsson forstöðumaður. „Það eru bara fínar aðstæður. Það er mikill snjór, búið að snjóa síðustu þrjá sólarhringanna.”Hvernig er færið?„Færið er alveg bara mjög gott. Alveg nýfallinn snjór, þannig að þetta verður ekkert betra. Þetta er heimsbikar færi,” segir Viggó. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan tíu til fimm. „Aðstæður eru bara frábærar. Hér er bara sól og heiðskírt. Frost og smá vindur. Það er aðeins að gusta á okkur núna, en færið er frábært,” segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag og eru aðstæður sagðar mjög góðar. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína í Bláfjöll í morgun og á Ísafirði mun sælgæti rigna af himnum ofan. Hin árlega skíðavika á Ísafirði stendur nú sem hæst. Hlynur Kristinsson, rekstrarstjóri skíðasvæðisins á Ísafirði segir frábærar aðstæður á svæðinu. „Bjart úti og gott veður. Við erum búin að fá nóg af snjó þannig að það eru allar brekkur opnar og aðstæður flottar.”Og það verður nóg um að vera á svæðinu í dag?„Já það verður hent karamellum úr flugvél yfir svæðið, svo er furðufatadagur, grillaðar pylsur hérna á pallinum og bara, brjálað fjör,” segir Hlynur. Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, verkstjóri í Hlíðarfjalli á Akureyri, segir aðstæður mjög góðar. „Það hefur snjóað töluvert. Búið að vera aðeins snjómugga hérna en er að birta til aftur. Komið töluvert af fólki á svæðið,” segir Hólmfríður. Skíðasvæði Tindastóls á Sauðárkróki er opið alla daga yfir páska frá 10 til fjögur og þar er Viggó Jónsson forstöðumaður. „Það eru bara fínar aðstæður. Það er mikill snjór, búið að snjóa síðustu þrjá sólarhringanna.”Hvernig er færið?„Færið er alveg bara mjög gott. Alveg nýfallinn snjór, þannig að þetta verður ekkert betra. Þetta er heimsbikar færi,” segir Viggó. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan tíu til fimm. „Aðstæður eru bara frábærar. Hér er bara sól og heiðskírt. Frost og smá vindur. Það er aðeins að gusta á okkur núna, en færið er frábært,” segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum.
Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira