Fyrst var Messi dæmdur í bann og nú var þjálfarinn rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 08:30 Edgardo Bauza og Lionel Messi. Vísir/AFP Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. Edgardo Bauza þurfti að taka pokann sinn en hann fékk aðeins átta leiki sem þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins. Argentína er í í fimmta sæti í Suður-Ameríku riðlinum en aðeins fjögur efstu þjóðirnar komast beint inn á HM á næsta ári. Fimmta sætið gefur hinsvegar sæti í umspili á móti þjóð frá Eyjaálfu. Hinn 59 ára gamli Edgardo Bauza tók við argentínska liðinu í ágúst og undir hans stjórn vann liðið „bara“ 3 leiki af 8 og töpin voru jafnmörg og sigrarnir. Síðasti leikurinn undir stjórn Edgardo Bauza var 2-0 tap á móti Bólivíu en það var fyrsti leikurinn í fjögurra leikja banni Lionel Messi. Messi var settur í fjögurra leikja bann af FIFA fyrir framkomu sína gagnvart aðstoðardómara í 1-0 sigurleik Argentínu á móti Síle. Messi fékk samt að klára leikinn þar sem hann skoraði sigurmarkið. Argentína á fjóra leiki eftir í undankeppninni en næsti leikur er á móti Úrúgvæ 31. ágúst næstkomandi. Argentína hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá og með HM í Vestur-Þýskalandi 1974 en Argentínumenn misstu síðast af HM þegar mótið fór fram í Mexíkó 1970.Argentina have sacked Edgardo Bauza following a stuttering World Cup qualifying campaign https://t.co/3bCNclnGgt pic.twitter.com/WS7NOFKXvK— Bleacher Report UK (@br_uk) April 11, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira
Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. Edgardo Bauza þurfti að taka pokann sinn en hann fékk aðeins átta leiki sem þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins. Argentína er í í fimmta sæti í Suður-Ameríku riðlinum en aðeins fjögur efstu þjóðirnar komast beint inn á HM á næsta ári. Fimmta sætið gefur hinsvegar sæti í umspili á móti þjóð frá Eyjaálfu. Hinn 59 ára gamli Edgardo Bauza tók við argentínska liðinu í ágúst og undir hans stjórn vann liðið „bara“ 3 leiki af 8 og töpin voru jafnmörg og sigrarnir. Síðasti leikurinn undir stjórn Edgardo Bauza var 2-0 tap á móti Bólivíu en það var fyrsti leikurinn í fjögurra leikja banni Lionel Messi. Messi var settur í fjögurra leikja bann af FIFA fyrir framkomu sína gagnvart aðstoðardómara í 1-0 sigurleik Argentínu á móti Síle. Messi fékk samt að klára leikinn þar sem hann skoraði sigurmarkið. Argentína á fjóra leiki eftir í undankeppninni en næsti leikur er á móti Úrúgvæ 31. ágúst næstkomandi. Argentína hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá og með HM í Vestur-Þýskalandi 1974 en Argentínumenn misstu síðast af HM þegar mótið fór fram í Mexíkó 1970.Argentina have sacked Edgardo Bauza following a stuttering World Cup qualifying campaign https://t.co/3bCNclnGgt pic.twitter.com/WS7NOFKXvK— Bleacher Report UK (@br_uk) April 11, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira