Rannsókn hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi gæti tekið heilt ár Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2017 13:53 Lögregla kemur til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum. Vísir/AFP Lögregla í Stokkhólmi telur að rannsókn hryðjuverkaárásar föstudagsins gæti tekið um ár. Tveir eru í haldi lögreglu sem rannsakar nú hvort að fleiri hafi komið að skipulagningu árásarinnar. Mörg hundruð manns hafa þegar verið yfirheyrðir. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar í hádeginu. Mats Löfving, yfirmaður hjá ríkislögreglustjóraembætti Svíþjóðar, áætlar að mikinn mannskap þurfi til að ljúka rannsókninni, meðal annars sérfræðinga í rannsókn tölvuglæpa. Rakhmat Akilov, 39 ára Úsbeki, er talinn hafa rænt og ekið vörubíl niður Drottninggatan og orðið fjórum að bana í árás föstudagsins. Annar maður er í haldi vegna gruns um að tengjast skipulagningu árásarinnar. Ríkislögreglustjórinn Dan Eliasson leggur áherslu á að lögregla telji sig fullvissa um að vera með raunverulegan árásarmann í haldi. Segir hann að lögregla komi til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum. Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Lögregla í Stokkhólmi telur að rannsókn hryðjuverkaárásar föstudagsins gæti tekið um ár. Tveir eru í haldi lögreglu sem rannsakar nú hvort að fleiri hafi komið að skipulagningu árásarinnar. Mörg hundruð manns hafa þegar verið yfirheyrðir. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar í hádeginu. Mats Löfving, yfirmaður hjá ríkislögreglustjóraembætti Svíþjóðar, áætlar að mikinn mannskap þurfi til að ljúka rannsókninni, meðal annars sérfræðinga í rannsókn tölvuglæpa. Rakhmat Akilov, 39 ára Úsbeki, er talinn hafa rænt og ekið vörubíl niður Drottninggatan og orðið fjórum að bana í árás föstudagsins. Annar maður er í haldi vegna gruns um að tengjast skipulagningu árásarinnar. Ríkislögreglustjórinn Dan Eliasson leggur áherslu á að lögregla telji sig fullvissa um að vera með raunverulegan árásarmann í haldi. Segir hann að lögregla komi til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum.
Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00
Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21
Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25