Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour