Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour