Samkvæmt tískuspekúlöntum eiga þau núna að vera í minni kantinum, litlu kassóttu svörtu gleri eða með lituðu gleri. Gul, rauð eða bleik, helst með kringlóttu eða svokölluðu "aviator" lagi.
Skemmtilegar nýjungar sem tilvalið er að prufa sig áfram með - hér er smá innblástur.







