Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 07:37 Eggjum var kastað í Marine Le Pen á kosningafundi í gær. Vísir/AFP Forsetaframbjóðendurnir í Frakklandi gera nú lokatilraun til að sannfæra kjósendur en kosið verður á sunnudaginn kemur. Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Mótherji hans, Marine Le Pen úr Þjóðfylkingunni, lenti í því í gær að í hana var kastað eggjum þar sem hún var á framboðsfundi á Bretagneskaga. Þá hefur Macron kært ummæli sem um hann hafa fallið á netinu síðustu daga þar sem fullyrt er að hann eigi leynilegan bankareikning í Karíbahafi. Le Pen minntist á þessar sögusagnir í kappræðum sem fram fóru á miðvikudag en Macron neitar þeim staðfastlega og segir þær dæmi um falskar fréttir sem settar séu fram til að koma á hann höggi. Þrátt fyrir að Macron leiði í könnunum gæti slæm kosningaþátttaka komið sér illa fyrir hann. Ný könnun bendir til að þátttaka verði með minnsta móti og ekki verið verri frá árinu 1969. Vinstrimenn eru sagðir ólíklegastir til að mæta á kjörstað. Frakkland Tengdar fréttir Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15 Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00 Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir í Frakklandi gera nú lokatilraun til að sannfæra kjósendur en kosið verður á sunnudaginn kemur. Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Mótherji hans, Marine Le Pen úr Þjóðfylkingunni, lenti í því í gær að í hana var kastað eggjum þar sem hún var á framboðsfundi á Bretagneskaga. Þá hefur Macron kært ummæli sem um hann hafa fallið á netinu síðustu daga þar sem fullyrt er að hann eigi leynilegan bankareikning í Karíbahafi. Le Pen minntist á þessar sögusagnir í kappræðum sem fram fóru á miðvikudag en Macron neitar þeim staðfastlega og segir þær dæmi um falskar fréttir sem settar séu fram til að koma á hann höggi. Þrátt fyrir að Macron leiði í könnunum gæti slæm kosningaþátttaka komið sér illa fyrir hann. Ný könnun bendir til að þátttaka verði með minnsta móti og ekki verið verri frá árinu 1969. Vinstrimenn eru sagðir ólíklegastir til að mæta á kjörstað.
Frakkland Tengdar fréttir Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15 Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00 Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15
Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00