Drakk of mikið og svaf á gólfinu í 6 vikur Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. maí 2017 13:42 Brad Pitt við frumsýningu á The Lost City of Z í síðasta mánuði. Vísir/getty Brad Pitt viðurkennir að hafa drukkið alltof mikið og greinir frá því að hann hafi gist á gólfi félaga síns í 6 vikur eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. Hann hafi einfaldlega verið „of sorgmæddur“ til að fara heim. Í opinskáu og einlægu viðtali við GQ lýsir Pitt harðri forræðisdeilu við fyrrverandi eiginkonu sína en sama eiga þau 6 börn. Eftir skilnaðinn segist hann hafa að sama skapi skipt úr áfenginu fyrir trönuberjasafa því honum þótti drykkja sín vera orðin vandamál sem ekki yrði litið hjá. Hann segir síðustu 6 mánuði hafa verið „furðulegt“ sjálfskaparvíti.Sjá einnig: Brad Pitt prýðir forsíðu GQ„Ég man eftir nokkrum augnablikum þar sem ég var gjörsamlega búinn að fá nóg af mér - og nú er ég staddur í einu slíku. Slík tímamót hafa alltaf verið miklir vendipunktar í lífi mínu,“ segir Brad Pitt í samtali við GQ. „Frá því að ég lauk háskólagöngunni minnist ég þess ekki að dagur hafi liðið án þess að ég fengi mér bjór eða jónu eða eitthvað. Ég hætti öllu nema drykkjunni þegar ég stofnaði fjölskyldu. Á síðasta ári var ég farinn að drekka of mikið, þetta var bara orðið vandamál.“ Leikarinn segist þó ekki hafa snert áfengi í rúmt hálft ár og leitar sér nú aðstoðar hjá sérfræðingum. „Ég er aftur kominn með tilfinningu í fingurgómana,“ segir Pitt í samtali við GQ.Sjá einnig: Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartapAngelina Jolie sótti um skilnað í september síðastliðnum og fór fram á fullt forræði yfir þeim Maddox, Pax, Zahara, Shiloh og tvíburunum Knox og Vivienne. „Það hefur tekið gríðarlega, gríðarlega á börnin að fjölskyldan hafi skyndilega splundrast,“ segir pabbi þeirra. Tengdar fréttir Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34 Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15 Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Brad Pitt viðurkennir að hafa drukkið alltof mikið og greinir frá því að hann hafi gist á gólfi félaga síns í 6 vikur eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. Hann hafi einfaldlega verið „of sorgmæddur“ til að fara heim. Í opinskáu og einlægu viðtali við GQ lýsir Pitt harðri forræðisdeilu við fyrrverandi eiginkonu sína en sama eiga þau 6 börn. Eftir skilnaðinn segist hann hafa að sama skapi skipt úr áfenginu fyrir trönuberjasafa því honum þótti drykkja sín vera orðin vandamál sem ekki yrði litið hjá. Hann segir síðustu 6 mánuði hafa verið „furðulegt“ sjálfskaparvíti.Sjá einnig: Brad Pitt prýðir forsíðu GQ„Ég man eftir nokkrum augnablikum þar sem ég var gjörsamlega búinn að fá nóg af mér - og nú er ég staddur í einu slíku. Slík tímamót hafa alltaf verið miklir vendipunktar í lífi mínu,“ segir Brad Pitt í samtali við GQ. „Frá því að ég lauk háskólagöngunni minnist ég þess ekki að dagur hafi liðið án þess að ég fengi mér bjór eða jónu eða eitthvað. Ég hætti öllu nema drykkjunni þegar ég stofnaði fjölskyldu. Á síðasta ári var ég farinn að drekka of mikið, þetta var bara orðið vandamál.“ Leikarinn segist þó ekki hafa snert áfengi í rúmt hálft ár og leitar sér nú aðstoðar hjá sérfræðingum. „Ég er aftur kominn með tilfinningu í fingurgómana,“ segir Pitt í samtali við GQ.Sjá einnig: Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartapAngelina Jolie sótti um skilnað í september síðastliðnum og fór fram á fullt forræði yfir þeim Maddox, Pax, Zahara, Shiloh og tvíburunum Knox og Vivienne. „Það hefur tekið gríðarlega, gríðarlega á börnin að fjölskyldan hafi skyndilega splundrast,“ segir pabbi þeirra.
Tengdar fréttir Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34 Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15 Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34
Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47
Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38
Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15
Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14