KSÍ seldi alla miðana sína á Finnlandsleikinn og vill fá fleiri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2017 16:15 Íslenskt stuðningsfólk á EM 2016. Vísir/getty Stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu ætlar að fjölmenna til Finnlands í upphafi septembermánaðar. Ísland spilar þá við finnska landsliðið í undankeppni HM 2018 þar sem íslensku strákarnir ætla sér að koma íslenska karlalandsliðinu í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn. Það sem gerir þennan leik enn meira spennandi er að íslenska karlalandsliðið í körfubolta er að taka þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi á sama tíma. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur þannig sama dag við Pólland í Helsinki en leikurinn við Finna, sem er í undankeppni HM, fer fram í Tampere. Körfuboltaleikurinn hefst klukkan 12.45 en síðan mun lest flytja stuðningsfólk Íslands norður til Tampere svo allir geti séð fótboltaleikinn líka sem hefst klukkan 18.00 að finnskum tíma. 1300 miðar seldust upp á svæði stuðningsmanna Íslands en KSÍ hefur óskað eftir fleiri miðum og munum við birta á vef KSÍ og samfélagsmiðlum ef fleiri miðar verða í boði. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Leikurinn fer fram í Tampere og tekur völlurinn um 16.800 manns í sæti og er því ljóst að landsliðið mun fá góðan stuðning á leiknum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Miðar KKÍ á Eurobasket í Finnlandi gætu selst upp á næstu dögum | Þúsund fóru í dag Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. 11. október 2016 19:00 Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50 Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“ Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári. 30. september 2016 09:00 Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag. 27. september 2016 12:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu ætlar að fjölmenna til Finnlands í upphafi septembermánaðar. Ísland spilar þá við finnska landsliðið í undankeppni HM 2018 þar sem íslensku strákarnir ætla sér að koma íslenska karlalandsliðinu í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn. Það sem gerir þennan leik enn meira spennandi er að íslenska karlalandsliðið í körfubolta er að taka þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi á sama tíma. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur þannig sama dag við Pólland í Helsinki en leikurinn við Finna, sem er í undankeppni HM, fer fram í Tampere. Körfuboltaleikurinn hefst klukkan 12.45 en síðan mun lest flytja stuðningsfólk Íslands norður til Tampere svo allir geti séð fótboltaleikinn líka sem hefst klukkan 18.00 að finnskum tíma. 1300 miðar seldust upp á svæði stuðningsmanna Íslands en KSÍ hefur óskað eftir fleiri miðum og munum við birta á vef KSÍ og samfélagsmiðlum ef fleiri miðar verða í boði. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Leikurinn fer fram í Tampere og tekur völlurinn um 16.800 manns í sæti og er því ljóst að landsliðið mun fá góðan stuðning á leiknum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Miðar KKÍ á Eurobasket í Finnlandi gætu selst upp á næstu dögum | Þúsund fóru í dag Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. 11. október 2016 19:00 Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50 Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“ Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári. 30. september 2016 09:00 Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag. 27. september 2016 12:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Miðar KKÍ á Eurobasket í Finnlandi gætu selst upp á næstu dögum | Þúsund fóru í dag Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. 11. október 2016 19:00
Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40
Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50
Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“ Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári. 30. september 2016 09:00
Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag. 27. september 2016 12:30