Björgvin Freyr: Maður fer bráðum að kvarta undan leikjaálagi eins og Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2017 15:00 Ægir, sem leikur í 3. deild, var væntanlega óskadráttur flestra þegar dregið var til 16 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta í hádeginu í dag. Ægismenn, sem komu á óvart með því að vinna Þór í Inkasso-deildinni, voru lægst skrifaða liðið í drættinum í dag en það mætir Pepsi-deildarliði Víkings. „Mér líst ágætlega á þetta. Við vissum alltaf að við myndum fá flottan mótherja þannig það er bara tækifæri í þessu fyrir strákana að sanna sig og halda áfram eþssu ævintýri sem við erum lagðir af stað í,“ segir Björgvin Freyr Vilhjálmsson, þjálfari Ægis, sem þekkir aðeins til í Víkinni. „Ég spilaði síðast árið 2006 með Víking þannig þeir koma nú á heimaslóðir. Við höfum líka verið í ágætis samstarfi við Víkinga um leikmenn og annað í gegnum tíðina þannig þetta verður bara skemmtilegt verkefni.“ Björgvin lagði skóna á hilluna sem leikmaður árið 2006 og hafði ekki komið nálægt meistaraflokksbolta fyrr en hann var ráðinn þjálfari Þróttar Vogum á síðustu leiktíð. „Ég fékk tækifæri að taka við Þrótti Vogum um mitt tímabil og nú var mér treyst fyrir þessu verkefni núna að taka við Ægi og halda áfram þeirri uppbyggingu sem þar er. Við viljum koma liðinu upp um deild,“ segir Björgvin Freyr. „Sú vegferð heldur áfram í kvöld. Við eigum annan leik í deildinni í kvöld þannig maður fer að kvarta bráðum yfir leikjaálagi eins og José Mourinho.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34 Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Ægir, sem leikur í 3. deild, var væntanlega óskadráttur flestra þegar dregið var til 16 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta í hádeginu í dag. Ægismenn, sem komu á óvart með því að vinna Þór í Inkasso-deildinni, voru lægst skrifaða liðið í drættinum í dag en það mætir Pepsi-deildarliði Víkings. „Mér líst ágætlega á þetta. Við vissum alltaf að við myndum fá flottan mótherja þannig það er bara tækifæri í þessu fyrir strákana að sanna sig og halda áfram eþssu ævintýri sem við erum lagðir af stað í,“ segir Björgvin Freyr Vilhjálmsson, þjálfari Ægis, sem þekkir aðeins til í Víkinni. „Ég spilaði síðast árið 2006 með Víking þannig þeir koma nú á heimaslóðir. Við höfum líka verið í ágætis samstarfi við Víkinga um leikmenn og annað í gegnum tíðina þannig þetta verður bara skemmtilegt verkefni.“ Björgvin lagði skóna á hilluna sem leikmaður árið 2006 og hafði ekki komið nálægt meistaraflokksbolta fyrr en hann var ráðinn þjálfari Þróttar Vogum á síðustu leiktíð. „Ég fékk tækifæri að taka við Þrótti Vogum um mitt tímabil og nú var mér treyst fyrir þessu verkefni núna að taka við Ægi og halda áfram þeirri uppbyggingu sem þar er. Við viljum koma liðinu upp um deild,“ segir Björgvin Freyr. „Sú vegferð heldur áfram í kvöld. Við eigum annan leik í deildinni í kvöld þannig maður fer að kvarta bráðum yfir leikjaálagi eins og José Mourinho.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34 Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34
Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15