Svakalegur samfestingur í Cannes 19. maí 2017 14:00 GLAMOUR/GETTY Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY Cannes Mest lesið Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Vor í lofti Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour
Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY
Cannes Mest lesið Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Vor í lofti Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour