Torfi Geirmundsson er látinn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. maí 2017 22:45 Torfi Geirmundsson á Hárhorninu við Hlemm. Vísir/Vilhelm Torfi Geirmundsson rakari er látinn, 67 ára að aldri. Torfi lést aðfaranótt laugardags eftir skammær veikindi. Hann rak Hárhornið við Hlemm frá árinu 1997. Hann starfaði við hárgreiðslu í áratugi, síðustu ár og áratugi með eigin stofu en áður hafði hann meðal annars starfað við hárgreiðslu hjá Þjóðleikhúsinu. Þá sat hann í ýmsum nefndum, var formaður fræðslunefndar í háriðnum og kenndi við meistaranám í hársnyrtiiðn við Iðnskólann í Reykjavík. Áður en Torfi gerðist rakari var hann til sjós og starfaði hjá Landhelgisgæslunni. Fjölmargir hafa minnst Torfa á Facebook í dag og í kvöld en Mikael Torfason rithöfundur greindi frá andláti föður síns á Facebook síðu sinni í gærkvöldi. Þar segir hann að Torfi hafi verið innritaður á Landspítalanum fyrir fimm vikum síðan. „Pabbi var alltaf stór í sniðum og lifði síðustu ár eins og kóngur á Hárhorninu við Hlemm. Rakari fram á síðasta dag og hann gaf og lánaði klippingar og neitaði að hækka verðið þótt það væri lægra en nokkurs staðar. Hann var einstakur maður og einu sinni kom ég og ætlaði að fá lánaðan bílinn hjá honum til að útrétta. Ég vann rétt hjá rakarastofunni en það kom á pabba við þessa beiðni. Hann hafði nefnilega lánað frönskum ferðalangi bílinn yfir helgina án þess að vita frekari deili á honum önnur en þau að sá franski sagðist eiga von á unnustu til landsins. Pabba fannst fáránlegt annað en að hann tæki bílinn til að sýna sinni heittelskuðu Ísland og sagði honum að skila honum bara einhvern tíma í næstu viku,“ skrifar Mikael meðal annars. Torfi Geirmundsson verður jarðsunginn fimmtudaginn 18. maí frá Árbæjarkirkju. Tengdar fréttir Umhverfisvænt og ódýrara að raka sig með rakhníf „Þetta er bara svo karlmannlegt. Að skafa á sér kjammann. Upp á gamla mátann. Í stað þess að sitja inni í stofu og snyrta á sér neglurnar eins og femínisti,“ segir Torfi Geirmundsson rakari stríðnislegur í röddinni. 26. júní 2008 00:01 Rakarinn fagnar nýrri aðferð gegn skalla Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi Geirmundsson hársskeri fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. 6. maí 2013 10:08 Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. 24. desember 2015 07:00 Erfitt að örva vöxt Það er lítið hægt að gera til þess að örva skeggvöxt, en menn geta gert ýmislegt til þess að gera skeggið fallegra. Þetta segir Torfi Geirmundsson hársnyrtir. Það styttist í að marsmánuður gangi í garð og það þýðir að Mottumars hefjist, en það er átak sem blásið hefur verið til árlega til að vekja athygli á þeim krabbameinum sem herja á karla. 28. febrúar 2012 20:19 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Torfi Geirmundsson rakari er látinn, 67 ára að aldri. Torfi lést aðfaranótt laugardags eftir skammær veikindi. Hann rak Hárhornið við Hlemm frá árinu 1997. Hann starfaði við hárgreiðslu í áratugi, síðustu ár og áratugi með eigin stofu en áður hafði hann meðal annars starfað við hárgreiðslu hjá Þjóðleikhúsinu. Þá sat hann í ýmsum nefndum, var formaður fræðslunefndar í háriðnum og kenndi við meistaranám í hársnyrtiiðn við Iðnskólann í Reykjavík. Áður en Torfi gerðist rakari var hann til sjós og starfaði hjá Landhelgisgæslunni. Fjölmargir hafa minnst Torfa á Facebook í dag og í kvöld en Mikael Torfason rithöfundur greindi frá andláti föður síns á Facebook síðu sinni í gærkvöldi. Þar segir hann að Torfi hafi verið innritaður á Landspítalanum fyrir fimm vikum síðan. „Pabbi var alltaf stór í sniðum og lifði síðustu ár eins og kóngur á Hárhorninu við Hlemm. Rakari fram á síðasta dag og hann gaf og lánaði klippingar og neitaði að hækka verðið þótt það væri lægra en nokkurs staðar. Hann var einstakur maður og einu sinni kom ég og ætlaði að fá lánaðan bílinn hjá honum til að útrétta. Ég vann rétt hjá rakarastofunni en það kom á pabba við þessa beiðni. Hann hafði nefnilega lánað frönskum ferðalangi bílinn yfir helgina án þess að vita frekari deili á honum önnur en þau að sá franski sagðist eiga von á unnustu til landsins. Pabba fannst fáránlegt annað en að hann tæki bílinn til að sýna sinni heittelskuðu Ísland og sagði honum að skila honum bara einhvern tíma í næstu viku,“ skrifar Mikael meðal annars. Torfi Geirmundsson verður jarðsunginn fimmtudaginn 18. maí frá Árbæjarkirkju.
Tengdar fréttir Umhverfisvænt og ódýrara að raka sig með rakhníf „Þetta er bara svo karlmannlegt. Að skafa á sér kjammann. Upp á gamla mátann. Í stað þess að sitja inni í stofu og snyrta á sér neglurnar eins og femínisti,“ segir Torfi Geirmundsson rakari stríðnislegur í röddinni. 26. júní 2008 00:01 Rakarinn fagnar nýrri aðferð gegn skalla Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi Geirmundsson hársskeri fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. 6. maí 2013 10:08 Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. 24. desember 2015 07:00 Erfitt að örva vöxt Það er lítið hægt að gera til þess að örva skeggvöxt, en menn geta gert ýmislegt til þess að gera skeggið fallegra. Þetta segir Torfi Geirmundsson hársnyrtir. Það styttist í að marsmánuður gangi í garð og það þýðir að Mottumars hefjist, en það er átak sem blásið hefur verið til árlega til að vekja athygli á þeim krabbameinum sem herja á karla. 28. febrúar 2012 20:19 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Umhverfisvænt og ódýrara að raka sig með rakhníf „Þetta er bara svo karlmannlegt. Að skafa á sér kjammann. Upp á gamla mátann. Í stað þess að sitja inni í stofu og snyrta á sér neglurnar eins og femínisti,“ segir Torfi Geirmundsson rakari stríðnislegur í röddinni. 26. júní 2008 00:01
Rakarinn fagnar nýrri aðferð gegn skalla Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi Geirmundsson hársskeri fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. 6. maí 2013 10:08
Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. 24. desember 2015 07:00
Erfitt að örva vöxt Það er lítið hægt að gera til þess að örva skeggvöxt, en menn geta gert ýmislegt til þess að gera skeggið fallegra. Þetta segir Torfi Geirmundsson hársnyrtir. Það styttist í að marsmánuður gangi í garð og það þýðir að Mottumars hefjist, en það er átak sem blásið hefur verið til árlega til að vekja athygli á þeim krabbameinum sem herja á karla. 28. febrúar 2012 20:19