Macron kynnir frambjóðendur sína í dag Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2017 08:43 Emmanuel Macron vann öruggan sigur í frönsku forsetakosningunum á sunnudag. Vísir/AFP Emmanuel Macron vann öruggan sigur í frönsku forsetakosningunum á sunnudag en eftir um mánuð bíður hans ný áskorun þegar fram fara þingkosningar í Frakklandi. Um hádegisbil hyggst Macron kynna frambjóðendur flokks síns, Republique en Marche, til þings, en Macron stofnaði stjórnmálaafl sitt fyrir um ári. Macron hefur áður sagt að helmingur þeirra sem sækjast eftir að komast á þing fyrir flokkinn hafi enga fyrri reynslu af stjórnmálum. Í hópi reyndra stjórnmálamanna sem höfðu lýst yfir áhuga á að fara fram fyrir Republique en Marche var Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra, í ríkisstjórn Sósíalista. Í viðtali á þriðjudaginn sagði hann Sósíalistaflokkinn vera „dauðan“ og að hann vildi fram fyrir flokk Macron. Talsmenn Republique en Marche hafa hins vegar neitað því að Valls fari fram undir merkjum flokksins. Frakkland Tengdar fréttir Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7. maí 2017 21:26 Markaðir tóku kipp vegna Macrons Niðurstöður forsetakosninganna í Frakklandi höfðu í fyrstu jákvæð áhrif á markaði í gær. 9. maí 2017 09:00 Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8. maí 2017 10:46 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Emmanuel Macron vann öruggan sigur í frönsku forsetakosningunum á sunnudag en eftir um mánuð bíður hans ný áskorun þegar fram fara þingkosningar í Frakklandi. Um hádegisbil hyggst Macron kynna frambjóðendur flokks síns, Republique en Marche, til þings, en Macron stofnaði stjórnmálaafl sitt fyrir um ári. Macron hefur áður sagt að helmingur þeirra sem sækjast eftir að komast á þing fyrir flokkinn hafi enga fyrri reynslu af stjórnmálum. Í hópi reyndra stjórnmálamanna sem höfðu lýst yfir áhuga á að fara fram fyrir Republique en Marche var Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra, í ríkisstjórn Sósíalista. Í viðtali á þriðjudaginn sagði hann Sósíalistaflokkinn vera „dauðan“ og að hann vildi fram fyrir flokk Macron. Talsmenn Republique en Marche hafa hins vegar neitað því að Valls fari fram undir merkjum flokksins.
Frakkland Tengdar fréttir Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7. maí 2017 21:26 Markaðir tóku kipp vegna Macrons Niðurstöður forsetakosninganna í Frakklandi höfðu í fyrstu jákvæð áhrif á markaði í gær. 9. maí 2017 09:00 Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8. maí 2017 10:46 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7. maí 2017 21:26
Markaðir tóku kipp vegna Macrons Niðurstöður forsetakosninganna í Frakklandi höfðu í fyrstu jákvæð áhrif á markaði í gær. 9. maí 2017 09:00
Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8. maí 2017 10:46