Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2017 08:00 Paul Pogba. vísir/getty Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. United borgaði 89,3 milljónir punda fyrir leikmanninn en nú hafa komið fram í dagsljósið upplýsingar um þá sem fengu borgað til að koma þessum félagsskiptum í gegn. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tekið málið til rannsóknar en málið blossaði upp eftir að lekabókin „The Football Leaks: The Dirty Business of Football“ greindi frá upplýsingum um þá sem græddu á sölunni á Pogba. Bókin var gefin út í Þýskalandi. Samkvæmt heimildum bókarinnar átti Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, að hafa fengið 41 milljón punda í eigin vasa eða 5,6 milljarða íslenskra króna. BBC segir frá. Juventus gaf það út á sínum tíma að félagið fengið um 72,6 milljónir evra í sinn hlut en kaupverðið var 105 milljónir í evrum talið. Samkvæmt því stæðu eftir um 32 milljónir evra sem eru 3,7 milljarðar íslenskra króna. Sú upphæð passar hinsvegar ekki við upplýsingarnar í bókinni „The Football Leaks: The Dirty Business of Football.“ Menn í herbúðum Manchester United segjast hafa ekkert að fela og að FIFA hafi verið með alla pappíra hjá sér um kaupin síðan að gengið var frá þeim í ágústmánuði síðastliðnum. Manchester United var þarna að kaupa Paul Pogba aftur til félagsins eftir að hafa selt hann til Juventus fyrir 1,5 milljónir punda árið 2012. Umræddur Mino Raiola er líka umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic sem kom til United á svipuðu tíma og Pogba. United fékk hinsvegar Zlatan frítt en gerðu hann aftur á móti að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt heimildum úr þýsku lekabókinni. Enski boltinn FIFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Pogba spilar ekki gegn Man. City Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld. 26. apríl 2017 13:37 Neville og Carragher tókust á um Manchester United | Myndband Gary Neville segir Manchester United-lið José Mourinho það slakasta sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 9. maí 2017 22:15 Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00 Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28. mars 2017 08:00 Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. 3. maí 2017 14:30 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. United borgaði 89,3 milljónir punda fyrir leikmanninn en nú hafa komið fram í dagsljósið upplýsingar um þá sem fengu borgað til að koma þessum félagsskiptum í gegn. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tekið málið til rannsóknar en málið blossaði upp eftir að lekabókin „The Football Leaks: The Dirty Business of Football“ greindi frá upplýsingum um þá sem græddu á sölunni á Pogba. Bókin var gefin út í Þýskalandi. Samkvæmt heimildum bókarinnar átti Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, að hafa fengið 41 milljón punda í eigin vasa eða 5,6 milljarða íslenskra króna. BBC segir frá. Juventus gaf það út á sínum tíma að félagið fengið um 72,6 milljónir evra í sinn hlut en kaupverðið var 105 milljónir í evrum talið. Samkvæmt því stæðu eftir um 32 milljónir evra sem eru 3,7 milljarðar íslenskra króna. Sú upphæð passar hinsvegar ekki við upplýsingarnar í bókinni „The Football Leaks: The Dirty Business of Football.“ Menn í herbúðum Manchester United segjast hafa ekkert að fela og að FIFA hafi verið með alla pappíra hjá sér um kaupin síðan að gengið var frá þeim í ágústmánuði síðastliðnum. Manchester United var þarna að kaupa Paul Pogba aftur til félagsins eftir að hafa selt hann til Juventus fyrir 1,5 milljónir punda árið 2012. Umræddur Mino Raiola er líka umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic sem kom til United á svipuðu tíma og Pogba. United fékk hinsvegar Zlatan frítt en gerðu hann aftur á móti að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt heimildum úr þýsku lekabókinni.
Enski boltinn FIFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Pogba spilar ekki gegn Man. City Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld. 26. apríl 2017 13:37 Neville og Carragher tókust á um Manchester United | Myndband Gary Neville segir Manchester United-lið José Mourinho það slakasta sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 9. maí 2017 22:15 Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00 Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28. mars 2017 08:00 Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. 3. maí 2017 14:30 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30
Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00
Pogba spilar ekki gegn Man. City Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld. 26. apríl 2017 13:37
Neville og Carragher tókust á um Manchester United | Myndband Gary Neville segir Manchester United-lið José Mourinho það slakasta sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 9. maí 2017 22:15
Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00
Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28. mars 2017 08:00
Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. 3. maí 2017 14:30