Bein útsending: Ráðstefna um málefni flóttamanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2017 09:28 Flóttamenn á báti í Miðjarðarhafinu undan ströndum Líbíu. Vísir/Getty Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. Ráðstefnunni er streymt beint á vef háskólans og má nálgast streymið hér að neðan. Ráðstefnan fer öll fram á ensku og er fjöldi fræðimanna mættur til lands eins og sjá má á dagskránni. Ágrip þeirra sem fram koma má nálgast hér. Umsóknir um að halda erindi á ráðstefnunni voru fjölmargar en valið var úr þeim sem bárust. Þá var biðlisti eftir því að komast á ráðstefnuna.Bein útsending er að neðan. ATH: Ef útsendingin birtist ekki, smellið á bláa textann neðst í hægra horninu.Ráðstefnan hefst upp úr klukkan 9:30 þegar Oddný Mjöll Arnardóttir, formaður skipulagsnefndar, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, bjóða gesti velkomna. Í framhaldinu tekur Thomas Gammeltoft Hansen við Raoul Wallenberg stofnunina til máls með erindi sitt: „The ugly ducklings: Nordic deterrence policies and negative nation branding“ Dagskránni í dag lýkur klukkan 16:45. Á morgun verður svo unnið í hópum.Um ráðstefnuna: A growing number of refugees and asylum seekers have fled to Europe to escape instability and persecution in countries such as Syria, Iraq, Eritrea and Somalia, and migration and asylum have become critical and hotly debated issues. Concerns related to security, territorial sovereignty and border control affect the response to the situation and there are alarming trends in the treatment of asylum seekers and refugees, as well as of irregular migrants in all parts of Europe. One aspect of this is the criminalisation of asylum seekers and refugees. However, fleeing persecution in an irregular manner is not a criminal act and irregular migrants also enjoy rights under international law, which need to be respected. The overall theme of the 2017 Asylum Law Seminar is “Migration management and human rights – Refugee protection in crisis”. The chosen theme is to be interpreted broadly, but focus will be given to the situation in Europe and especially the Nordic countries. The seminar will include speakers and participants from the Nordic countries as well as from other parts of the world; scholars, policy makers, politicians, judges, NGO representatives, state officials and other stakeholders. While the main focus of the seminar is on asylum law, we also seek papers from interdisciplinary perspectives from different fields such as migration studies, anthropology, sociology, political science and social work. The seminar consists of plenary sessions with renowned keynote speakers and workshops where papers submitted by scholars and other participants will be presented and discussed. Flóttamenn Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. Ráðstefnunni er streymt beint á vef háskólans og má nálgast streymið hér að neðan. Ráðstefnan fer öll fram á ensku og er fjöldi fræðimanna mættur til lands eins og sjá má á dagskránni. Ágrip þeirra sem fram koma má nálgast hér. Umsóknir um að halda erindi á ráðstefnunni voru fjölmargar en valið var úr þeim sem bárust. Þá var biðlisti eftir því að komast á ráðstefnuna.Bein útsending er að neðan. ATH: Ef útsendingin birtist ekki, smellið á bláa textann neðst í hægra horninu.Ráðstefnan hefst upp úr klukkan 9:30 þegar Oddný Mjöll Arnardóttir, formaður skipulagsnefndar, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, bjóða gesti velkomna. Í framhaldinu tekur Thomas Gammeltoft Hansen við Raoul Wallenberg stofnunina til máls með erindi sitt: „The ugly ducklings: Nordic deterrence policies and negative nation branding“ Dagskránni í dag lýkur klukkan 16:45. Á morgun verður svo unnið í hópum.Um ráðstefnuna: A growing number of refugees and asylum seekers have fled to Europe to escape instability and persecution in countries such as Syria, Iraq, Eritrea and Somalia, and migration and asylum have become critical and hotly debated issues. Concerns related to security, territorial sovereignty and border control affect the response to the situation and there are alarming trends in the treatment of asylum seekers and refugees, as well as of irregular migrants in all parts of Europe. One aspect of this is the criminalisation of asylum seekers and refugees. However, fleeing persecution in an irregular manner is not a criminal act and irregular migrants also enjoy rights under international law, which need to be respected. The overall theme of the 2017 Asylum Law Seminar is “Migration management and human rights – Refugee protection in crisis”. The chosen theme is to be interpreted broadly, but focus will be given to the situation in Europe and especially the Nordic countries. The seminar will include speakers and participants from the Nordic countries as well as from other parts of the world; scholars, policy makers, politicians, judges, NGO representatives, state officials and other stakeholders. While the main focus of the seminar is on asylum law, we also seek papers from interdisciplinary perspectives from different fields such as migration studies, anthropology, sociology, political science and social work. The seminar consists of plenary sessions with renowned keynote speakers and workshops where papers submitted by scholars and other participants will be presented and discussed.
Flóttamenn Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira