Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour