Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Vor í lofti Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Vor í lofti Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour