Le Pen breytir um áherslur í Evrópumálum Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2017 19:42 Marine Le Pen er leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar. Vísir/AFP Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur lýst yfir ósigri og hætt við að berjast fyrir útgöngu Frakklands úr Evrópusambandinu og að frankinn verði að nýju tekinn upp sem gjaldmiðill landins. Frá þessu greinir breska blaðið Telegraph. „Það verður ekki neitt „Frexit“. Við höfum hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar,“ segir Bernard Monot, aðalhagfræðingur Þjóðfylkingarinnar, við Telegraph. Monot segist þó sjálfur ekki hafa skipt um skoðun en segist ekki sjá tilgang í því að halda þeirri baráttu áfram án stuðnings frönsku þjóðarinnar. Þjóðfylkingin hyggst þess í stað berjast fyrir því að reyna að endursemja við Evrópusambandið um að auka völd einstakra aðildarríkja þegar kemur að því að semja reglur um fjárlög og bankastarfsemi. Le Pen hefur lengi barist fyrir því, meðal annars í kosningabaráttunni í vor, að Frakkar eigi að segja skilið við Evrópusambandið og hætta í evrusamstarfinu. Skoðanakannanir sýna hins vegar mikinn stuðning frönsku þjóðarinnar bæði með ESB-aðild og evrunni. Frakkland Tengdar fréttir Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00 Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06 Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur lýst yfir ósigri og hætt við að berjast fyrir útgöngu Frakklands úr Evrópusambandinu og að frankinn verði að nýju tekinn upp sem gjaldmiðill landins. Frá þessu greinir breska blaðið Telegraph. „Það verður ekki neitt „Frexit“. Við höfum hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar,“ segir Bernard Monot, aðalhagfræðingur Þjóðfylkingarinnar, við Telegraph. Monot segist þó sjálfur ekki hafa skipt um skoðun en segist ekki sjá tilgang í því að halda þeirri baráttu áfram án stuðnings frönsku þjóðarinnar. Þjóðfylkingin hyggst þess í stað berjast fyrir því að reyna að endursemja við Evrópusambandið um að auka völd einstakra aðildarríkja þegar kemur að því að semja reglur um fjárlög og bankastarfsemi. Le Pen hefur lengi barist fyrir því, meðal annars í kosningabaráttunni í vor, að Frakkar eigi að segja skilið við Evrópusambandið og hætta í evrusamstarfinu. Skoðanakannanir sýna hins vegar mikinn stuðning frönsku þjóðarinnar bæði með ESB-aðild og evrunni.
Frakkland Tengdar fréttir Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00 Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06 Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00
Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06
Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26