Nasa sendir geimfar til sólarinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. maí 2017 14:26 Svona sér listamaður fyrir sér ferðalag geimfarsins. Vísir/ohns Hopkins University Applied Physics Laboratory Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. The Guardian greinir frá. Upprunalega var stefnt að því að geimfarinu yrðu skotið á loft árið 2015 en var því frestað. Geimfarið er á stærð við bíl og er hannað til þess að þola yfir 1400 gráðu hita. Stefnt er að því að geimfarið komist nær sólu en nokkur annar manngerður hlutur. Reiknað er með að geimfarið komist í allt að 6,5 milljón kílómetra fjarlægð frá sólinni sem kann í fyrstu að hljóma eins og töluverð vegalengd. Þegar haft er í huga að jörðin er í um 150 milljón kílómetra frá sólinni er þó ljóst að geimfarið mun komast mjög nálægt sólinni. Tilgangur geimfarsins er meðal annars að rannsaka geimveður og svokallaðar kórónuskvettur sem eru útkast efnis úr kórónu sólar - gríðarstórar gasbólur sem springa út frá kórónunni.Á Stjörnufræðivefnum kemur fram að kórónuskvetta geti innihaldið allt að tíu milljarða tonna af efni og ef það stefni í átt til jarðar, verði til miklir segulstormar með tilheyrandi norðurljósasýningu. Skelli kórónuskvetta á jörðina verður segulstormur sem getur meðal annars valdið rafmagnsleysi og skemmt fjarskiptagervitungl. Vísindi Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun Sjá meira
Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. The Guardian greinir frá. Upprunalega var stefnt að því að geimfarinu yrðu skotið á loft árið 2015 en var því frestað. Geimfarið er á stærð við bíl og er hannað til þess að þola yfir 1400 gráðu hita. Stefnt er að því að geimfarið komist nær sólu en nokkur annar manngerður hlutur. Reiknað er með að geimfarið komist í allt að 6,5 milljón kílómetra fjarlægð frá sólinni sem kann í fyrstu að hljóma eins og töluverð vegalengd. Þegar haft er í huga að jörðin er í um 150 milljón kílómetra frá sólinni er þó ljóst að geimfarið mun komast mjög nálægt sólinni. Tilgangur geimfarsins er meðal annars að rannsaka geimveður og svokallaðar kórónuskvettur sem eru útkast efnis úr kórónu sólar - gríðarstórar gasbólur sem springa út frá kórónunni.Á Stjörnufræðivefnum kemur fram að kórónuskvetta geti innihaldið allt að tíu milljarða tonna af efni og ef það stefni í átt til jarðar, verði til miklir segulstormar með tilheyrandi norðurljósasýningu. Skelli kórónuskvetta á jörðina verður segulstormur sem getur meðal annars valdið rafmagnsleysi og skemmt fjarskiptagervitungl.
Vísindi Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun Sjá meira