Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan í köldu París Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan í köldu París Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour