Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour