May vill mynda minnihlutastjórn Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2017 09:54 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar til fundar við Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll klukkan 11:30 að íslenskum tíma þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu, þrátt fyrir að hafa misst meirihluta Íhaldsflokksins í kosningunum í gær. Hugmyndin er að May leiði minnihlutastjórn sem njóta muni stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) á Norður-Írlandi sem náði tíu mönnum á þing í gær. Nú á aðeins eftir að kynna úrslitin í einu kjördæmi og er ljóst að Íhaldsmenn vantar átta þingsæti til að ná 326 sætum, sem duga til hreins meirihluta. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannflokksins, sem náði mun betri úrslitum en flestir spáðu, hvetur May hinsvegar til að segja af sér og vill að hans flokkur fái tækifæri til að leiða minnihlutastjórn.
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar til fundar við Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll klukkan 11:30 að íslenskum tíma þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu, þrátt fyrir að hafa misst meirihluta Íhaldsflokksins í kosningunum í gær. Hugmyndin er að May leiði minnihlutastjórn sem njóta muni stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) á Norður-Írlandi sem náði tíu mönnum á þing í gær. Nú á aðeins eftir að kynna úrslitin í einu kjördæmi og er ljóst að Íhaldsmenn vantar átta þingsæti til að ná 326 sætum, sem duga til hreins meirihluta. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannflokksins, sem náði mun betri úrslitum en flestir spáðu, hvetur May hinsvegar til að segja af sér og vill að hans flokkur fái tækifæri til að leiða minnihlutastjórn.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Corbyn: „Það er nokkuð ljóst hverjir unnu þessar kosningar“ Formaður Verkamannaflokksins segir flokkinn reiðubúinn að þjóna Bretum með myndun minnihlutastjórnar og án þess að semja sérstaklega fyrirfram við aðra flokka. 9. júní 2017 08:57 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Sjá meira
Corbyn: „Það er nokkuð ljóst hverjir unnu þessar kosningar“ Formaður Verkamannaflokksins segir flokkinn reiðubúinn að þjóna Bretum með myndun minnihlutastjórnar og án þess að semja sérstaklega fyrirfram við aðra flokka. 9. júní 2017 08:57
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39