Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júní 2017 17:59 Ariana Grande verður ein fjölmargra þekktra listamanna sem koma fram á tónleikunum í kvöld. Vísir/afp Tónleikagestir á styrktartónleikum Ariönu Grande, One Love Manchester, sem fara fram í Manchester í kvöld til styrktar fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester og aðstandendum þeirra, láta ekki nýliðna árás í London hræða sig frá því að mæta. BBC greinir frá. Um 50 þúsund manns eru á tónleikunum sem haldnir eru á krikketvellinum Old Trafford, einungis 13 dögum eftir sprengjuárásina í Mancester en ásamt Ariönu mun tónlistarfólkið Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry einnig koma fram auk fjölda annarra. Um 14 þúsund manns sem voru á upprunalegum tónleikum Ariönu fengu frímiða og eru mætt í kvöld. Þar á meðal eru þær mæðgur Nicola og Hannah Brownbill, sem voru á upprunalegu tónleikum Ariönu Grande en þær segja að ákvörðunin um að mæta hafi verið erfið en þær vilji ekki láta hryðjuverkamenn hræða sig og ætli að mæta fyrir fólkið sem missti líf sitt og getur því ekki mætt.„Þetta var tilfinningarík ákvörðun fyrir okkur vegna þess að upplifunin á tónleikunum var auðvitað hræðileg. En við ætlum að gera okkar besta til þess að skemmta okkur vel og gera sem mest úr þessu. Þetta var erfið ákvörðun, sérstaklega eftir árásina í London en ég vil að dóttir mín fái að lifa lífinu óhrædd.“ Þá hefur umboðsmaður Ariönu Grande, Scooter Braun, tjáð sig um árásina í London á Twitter og ítrekað að enginn tónlistarmannanna sem spila munu í kvöld hafi hætt við, heldur hafi árásin einungis eflt vilja þeirra allra til þess að koma fram og sýna að þau séu óhrædd. Tilgangur tónleikanna sé mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Mikil öryggisgæsla er við tónleikastaðinn í kvöld og er lögreglan í Mancester með mikinn viðbúnað á staðnum þar sem vopnaðir lögreglumenn eru meðal annars á svæðinu. Tengdar fréttir Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Tónleikagestir á styrktartónleikum Ariönu Grande, One Love Manchester, sem fara fram í Manchester í kvöld til styrktar fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester og aðstandendum þeirra, láta ekki nýliðna árás í London hræða sig frá því að mæta. BBC greinir frá. Um 50 þúsund manns eru á tónleikunum sem haldnir eru á krikketvellinum Old Trafford, einungis 13 dögum eftir sprengjuárásina í Mancester en ásamt Ariönu mun tónlistarfólkið Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry einnig koma fram auk fjölda annarra. Um 14 þúsund manns sem voru á upprunalegum tónleikum Ariönu fengu frímiða og eru mætt í kvöld. Þar á meðal eru þær mæðgur Nicola og Hannah Brownbill, sem voru á upprunalegu tónleikum Ariönu Grande en þær segja að ákvörðunin um að mæta hafi verið erfið en þær vilji ekki láta hryðjuverkamenn hræða sig og ætli að mæta fyrir fólkið sem missti líf sitt og getur því ekki mætt.„Þetta var tilfinningarík ákvörðun fyrir okkur vegna þess að upplifunin á tónleikunum var auðvitað hræðileg. En við ætlum að gera okkar besta til þess að skemmta okkur vel og gera sem mest úr þessu. Þetta var erfið ákvörðun, sérstaklega eftir árásina í London en ég vil að dóttir mín fái að lifa lífinu óhrædd.“ Þá hefur umboðsmaður Ariönu Grande, Scooter Braun, tjáð sig um árásina í London á Twitter og ítrekað að enginn tónlistarmannanna sem spila munu í kvöld hafi hætt við, heldur hafi árásin einungis eflt vilja þeirra allra til þess að koma fram og sýna að þau séu óhrædd. Tilgangur tónleikanna sé mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Mikil öryggisgæsla er við tónleikastaðinn í kvöld og er lögreglan í Mancester með mikinn viðbúnað á staðnum þar sem vopnaðir lögreglumenn eru meðal annars á svæðinu.
Tengdar fréttir Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10