Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 13:54 Birkir Bjarnason. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. Aston Villa gaf nefnilega Birki Bjarnasyni frí í síðustu leikjum liðsins í ensku b-deildinni til að gefa honum meiri tíma til að komast í form fyrir leikinn gegn Króatíu. Það var vel þegið hjá Heimi. Birkir meiddist fyrr á árinu og hefur ekki spilað lengi. Heimir var spurður út í meiðsli landsliðsmanna og hvaða áhrif þetta hefur á hans ákvörðunartöku við það að velja byrjunarliðið fyrir Króatíuleikinn. „Við munum stilla upp því liði sem við teljum best á leikdegi. Við munum nota vikuna vel til að skoða það og hvað sé best fyrir Ísland á sunnudaginn. Þess vegna hefur þessi hálfi mánuður verið mjög góður fyrir okkur,“ sagði Heimir. Heimir hefur verið með æfingar fyrir leikinn gegn Króatíu í dágóðan tíma, fyrir þá leikmenn sem kláruðu snemma. „Þetta hefur verið ákaflega góður tími fyrir okkur. Sumir hafa verið búnir snemma, aðrir eru að klára á sunnudaginn. Það er okkar að stilla menn saman. Leikmenn hafa líka fengið frí á milli, þetta hefur verið góður tími,“ sagði Heimir. Ísland mætir Króatíu á Laugardalsvellinum sunnudaginn 11. Júní en þetta eru tvö efstu lið riðilsins og nánast úrslitaleikur um efsta sætið sem skilar sæti á HM í Rússlandi 2018. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. Aston Villa gaf nefnilega Birki Bjarnasyni frí í síðustu leikjum liðsins í ensku b-deildinni til að gefa honum meiri tíma til að komast í form fyrir leikinn gegn Króatíu. Það var vel þegið hjá Heimi. Birkir meiddist fyrr á árinu og hefur ekki spilað lengi. Heimir var spurður út í meiðsli landsliðsmanna og hvaða áhrif þetta hefur á hans ákvörðunartöku við það að velja byrjunarliðið fyrir Króatíuleikinn. „Við munum stilla upp því liði sem við teljum best á leikdegi. Við munum nota vikuna vel til að skoða það og hvað sé best fyrir Ísland á sunnudaginn. Þess vegna hefur þessi hálfi mánuður verið mjög góður fyrir okkur,“ sagði Heimir. Heimir hefur verið með æfingar fyrir leikinn gegn Króatíu í dágóðan tíma, fyrir þá leikmenn sem kláruðu snemma. „Þetta hefur verið ákaflega góður tími fyrir okkur. Sumir hafa verið búnir snemma, aðrir eru að klára á sunnudaginn. Það er okkar að stilla menn saman. Leikmenn hafa líka fengið frí á milli, þetta hefur verið góður tími,“ sagði Heimir. Ísland mætir Króatíu á Laugardalsvellinum sunnudaginn 11. Júní en þetta eru tvö efstu lið riðilsins og nánast úrslitaleikur um efsta sætið sem skilar sæti á HM í Rússlandi 2018.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45
Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30
Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02
Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23