Kistu Tiote flogið til Fílabeinsstrandarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 09:15 Kista Tiote er hér í flugstöðinni í heimalandinu þar sem hundruðir mættu. vísir/afp Líki knattspyrnukappans Cheick Tiote hefur verið flogið til heimalands hans, Fílabeinsstrandarinnar, frá Kína svo hægt sé að jarða hann í heimalandinu. Hinn þrítugi Tiote var bráðkvaddur á dögunum. Hann var þá staddur í Peking þar sem hann lék með Beijing Enterprises. Hann fékk hjartaáfall á æfingu og lést. Tiote lék með Newcastle frá 2010 til 2017 og náði einnig að spila 55 landsleiki fyrir Fílabeinsströndina. Hundruðir biðu á flugvellinum í Abidjan er kista Tiote lenti þar. Þar á meðal Wilfried Bony, leikmaður Man. City, Kolo Toure, leikmaður Celtic, og svo Gervinho, fyrrum leikmaður Arsenal. Fjölskylda Tiote vill jarða hann í heimabæ sínum en knattspyrnusambandið vill jarða hann í höfuðborginni þannig að það er ekki alveg ljóst hvar hann mun leggjast til hinstu hvílu. Fílabeinsströndin Fótbolti Tengdar fréttir Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 17:30 Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 15:35 Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. 11. júní 2017 10:30 Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. 6. júní 2017 07:30 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Líki knattspyrnukappans Cheick Tiote hefur verið flogið til heimalands hans, Fílabeinsstrandarinnar, frá Kína svo hægt sé að jarða hann í heimalandinu. Hinn þrítugi Tiote var bráðkvaddur á dögunum. Hann var þá staddur í Peking þar sem hann lék með Beijing Enterprises. Hann fékk hjartaáfall á æfingu og lést. Tiote lék með Newcastle frá 2010 til 2017 og náði einnig að spila 55 landsleiki fyrir Fílabeinsströndina. Hundruðir biðu á flugvellinum í Abidjan er kista Tiote lenti þar. Þar á meðal Wilfried Bony, leikmaður Man. City, Kolo Toure, leikmaður Celtic, og svo Gervinho, fyrrum leikmaður Arsenal. Fjölskylda Tiote vill jarða hann í heimabæ sínum en knattspyrnusambandið vill jarða hann í höfuðborginni þannig að það er ekki alveg ljóst hvar hann mun leggjast til hinstu hvílu.
Fílabeinsströndin Fótbolti Tengdar fréttir Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 17:30 Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 15:35 Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. 11. júní 2017 10:30 Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. 6. júní 2017 07:30 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 17:30
Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. 5. júní 2017 15:35
Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. 11. júní 2017 10:30
Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. 6. júní 2017 07:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti