Birkir: Var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. júní 2017 22:14 Birkir Bjarnason reynir skot í leiknum í kvöld. Vísir/Ernir Birkir Bjarnason spilaði sinn fyrsta leik í þrjá mánuði gegn Króatíu í kvöld eftir að hafa glímt við erfið meiðsli að undanförnu. Leikurinn í kvöld var ákveðinn gulrót í meiðslunum. „Ég var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu síðan. Það var alltaf stefnan að ná þessum leik og ég er hrikalega ánægður með að hafa gert það,“ segir Birkir í samtali við Vísi eftir leik. Birkir var einn sex leikmanna sem sett hafði verið spurningarmerki við vegna meiðsla eða lítils spilatíma fyrir leik en það virtist hafa lítil sem enginn áhrif á leik liðsins. „Það eru mjög margir sem hafa ekki verið að spila almennilega í nokkurn tíma, margir að koma úr meiðslum og að vinna þetta gríðarlega sterka lið, það er hrikalega gott,“ segir Birkir. Þjálfarateymi liðsins breytti örlítið út af í leiknum í kvöld og stillti upp fimm manna miðju með Gylfa fyrir aftan Alfreð og hrósaði Birki Heimi Hallgrímssyni og þjálfurum liðsins eftir leik. „Við vitum alveg hvernig við eigum að spila, alveg sama hvaða leikmenn eru inn á. Heimir og þeir eru alveg með þetta og við fórum vel yfir þetta. Það sást bara í dag, við spiluðum hrikalega vel,“ segir Birkir. Sigurinn þýðir að Ísland og Króatía eru efst í riðlinum, jöfn að stigum en Tyrkland og Úkraína eru ekki langt undan. Birkir segir sigurinn sérstaklega sterkan í ljósi þess hversu jafn riðillinn er. „Þetta er gríðarlega sterkur riðill. Fjögur hrikalega sterk lið. Það er sterkt að vera komnir í þessa stöðu. Hvert stig telur gríðarlega mikið og það er ótrúlega gott að hafa náð þessum þremur stigum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins. 11. júní 2017 21:27 Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld. 11. júní 2017 21:56 Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi „Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld. 11. júní 2017 21:48 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. 11. júní 2017 21:36 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Birkir Bjarnason spilaði sinn fyrsta leik í þrjá mánuði gegn Króatíu í kvöld eftir að hafa glímt við erfið meiðsli að undanförnu. Leikurinn í kvöld var ákveðinn gulrót í meiðslunum. „Ég var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu síðan. Það var alltaf stefnan að ná þessum leik og ég er hrikalega ánægður með að hafa gert það,“ segir Birkir í samtali við Vísi eftir leik. Birkir var einn sex leikmanna sem sett hafði verið spurningarmerki við vegna meiðsla eða lítils spilatíma fyrir leik en það virtist hafa lítil sem enginn áhrif á leik liðsins. „Það eru mjög margir sem hafa ekki verið að spila almennilega í nokkurn tíma, margir að koma úr meiðslum og að vinna þetta gríðarlega sterka lið, það er hrikalega gott,“ segir Birkir. Þjálfarateymi liðsins breytti örlítið út af í leiknum í kvöld og stillti upp fimm manna miðju með Gylfa fyrir aftan Alfreð og hrósaði Birki Heimi Hallgrímssyni og þjálfurum liðsins eftir leik. „Við vitum alveg hvernig við eigum að spila, alveg sama hvaða leikmenn eru inn á. Heimir og þeir eru alveg með þetta og við fórum vel yfir þetta. Það sást bara í dag, við spiluðum hrikalega vel,“ segir Birkir. Sigurinn þýðir að Ísland og Króatía eru efst í riðlinum, jöfn að stigum en Tyrkland og Úkraína eru ekki langt undan. Birkir segir sigurinn sérstaklega sterkan í ljósi þess hversu jafn riðillinn er. „Þetta er gríðarlega sterkur riðill. Fjögur hrikalega sterk lið. Það er sterkt að vera komnir í þessa stöðu. Hvert stig telur gríðarlega mikið og það er ótrúlega gott að hafa náð þessum þremur stigum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins. 11. júní 2017 21:27 Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld. 11. júní 2017 21:56 Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi „Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld. 11. júní 2017 21:48 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. 11. júní 2017 21:36 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins. 11. júní 2017 21:27
Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld. 11. júní 2017 21:56
Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi „Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld. 11. júní 2017 21:48
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12
Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. 11. júní 2017 21:36