Hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. júní 2017 19:01 Hópur fólks ætlar í júlí að hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar og um leið safna fé fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra. Leiðin sem verður hjóluð er um þrettán hundruð kílómetrar og tekur átta daga. Ferðin sem hópurinn er að fara í er samnorrænt verkefni sem hófst fyrir fimmtán árum síðan þar sem fé er safnað fyrir krabbameinssjúk börn. Hópurinn æfir stíft þessa dagana en 33 hjólreiðamenn koma til með að hjóla frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn og alla leið til Parísar. „Það var nú þannig að vina hjón okkar í Danmörku þau urði vitni af því þegar þetta fór af stað fyrir tveimur árum síðan og hringdu í okkur og sögðu að við yrðum að taka þátt. Ísland var þá eina Norðurlandaþjóðin sem ekki var með í þessu verkefni. Þannig að það var alveg kjörið að starta þessu hérna á Íslandi,“ segir Viðar Einarsson, hjólreiðamaður. Þetta er í sextándaskipti sem Team Rynkeby-viðburðurinn fer fram en hjólað verður til Parísar dagana 8. - 15. júlí. Um sautján hundruð hjólreiðarmenn taka þátt og fjörutíu og fjögur lið víða af Skandinavíu koma til með að taka þátt þar með talið Ísland sem tekur þátt í fyrsta skipti. Það reyndist ekki erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í þessu verkefni. „Það voru rúmlega sjötíu manns sem sóttu um og við völdu þrjátíu og þrjá hjólreiðamenn sem eru að fara með okkur og svo verðum við með átta manna aðstoðarteymi,“ segir Guðbjörg Þórðardóttir, hjólreiðakona. Og það þarf töluvert til þess að koma hópnum hjólandi á milli Kaupmannahafnar og Parísar. Reikna má með að hver hjólamaður noti um hálfan lítra af vatni fyrir hverja 25 km. en það gerir 132 litra af vatni á dag eða 1.056 lítra alla ferðina ferðina. Þá borðar hverhjólamaður einn ávöxt á hverja 50 km en það gera 99 ávexti á dag eða 792 ávexti í ferðina alla. Hver hjólamaður mun borða um 2,5 samloku á dag. Það gerir 85 samlokur á dag eða 680 samlokur í alla ferðina. Til þess þar 1.360 brauðsneiðar. Af þessu má sjá að það þarf umtalsvert magn af mat en undirbúningur og skipulag er mikið og þarf að vera gott. Verkefni sem þetta væri því óframkvæmanlegt án góðs aðstoðarhóps sem leggur mikið á sig til að allt gangi upp. Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira
Hópur fólks ætlar í júlí að hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar og um leið safna fé fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra. Leiðin sem verður hjóluð er um þrettán hundruð kílómetrar og tekur átta daga. Ferðin sem hópurinn er að fara í er samnorrænt verkefni sem hófst fyrir fimmtán árum síðan þar sem fé er safnað fyrir krabbameinssjúk börn. Hópurinn æfir stíft þessa dagana en 33 hjólreiðamenn koma til með að hjóla frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn og alla leið til Parísar. „Það var nú þannig að vina hjón okkar í Danmörku þau urði vitni af því þegar þetta fór af stað fyrir tveimur árum síðan og hringdu í okkur og sögðu að við yrðum að taka þátt. Ísland var þá eina Norðurlandaþjóðin sem ekki var með í þessu verkefni. Þannig að það var alveg kjörið að starta þessu hérna á Íslandi,“ segir Viðar Einarsson, hjólreiðamaður. Þetta er í sextándaskipti sem Team Rynkeby-viðburðurinn fer fram en hjólað verður til Parísar dagana 8. - 15. júlí. Um sautján hundruð hjólreiðarmenn taka þátt og fjörutíu og fjögur lið víða af Skandinavíu koma til með að taka þátt þar með talið Ísland sem tekur þátt í fyrsta skipti. Það reyndist ekki erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í þessu verkefni. „Það voru rúmlega sjötíu manns sem sóttu um og við völdu þrjátíu og þrjá hjólreiðamenn sem eru að fara með okkur og svo verðum við með átta manna aðstoðarteymi,“ segir Guðbjörg Þórðardóttir, hjólreiðakona. Og það þarf töluvert til þess að koma hópnum hjólandi á milli Kaupmannahafnar og Parísar. Reikna má með að hver hjólamaður noti um hálfan lítra af vatni fyrir hverja 25 km. en það gerir 132 litra af vatni á dag eða 1.056 lítra alla ferðina ferðina. Þá borðar hverhjólamaður einn ávöxt á hverja 50 km en það gera 99 ávexti á dag eða 792 ávexti í ferðina alla. Hver hjólamaður mun borða um 2,5 samloku á dag. Það gerir 85 samlokur á dag eða 680 samlokur í alla ferðina. Til þess þar 1.360 brauðsneiðar. Af þessu má sjá að það þarf umtalsvert magn af mat en undirbúningur og skipulag er mikið og þarf að vera gott. Verkefni sem þetta væri því óframkvæmanlegt án góðs aðstoðarhóps sem leggur mikið á sig til að allt gangi upp.
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira