Ný gerð tundurspilla sjósett í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 28. júní 2017 12:51 Tundurspillirinn nýi var sjósettur við hátíðlega athöfn. Vísir/AFP Kínverjar sjósettu í dag nýjasta tundurspilli þjóðarinnar. Skipið er það fyrsta af mörgum í nýrri kynslóð tundurspilla, en yfirvöld í Kína ætla sér að nútímavæða flota sinn. Ríkismiðlar Kína segja skipið búið nýjustu loftvörnum, eldflaugavörnum, skipa- og kafbátavopnum. Á vef Xinhua segir að sjósetning skipsins marki tímamót í að bæta getu sjóflota Kína og byggja nútímalegan flota. Skipið er að öllu leyti hannað og byggt í Kína. Samkvæmt ABC News er talið að Kínverjar ætli sér að smíða fjóra tundurspilla af þessari gerð. Nú taka við umtalsverðar prófanir á skipinu sjálfu, vopnum þess og búnaði. Umrædd gerð tundurspilla ber heitið 055. Skipin eru töluvert stærri en eldri tegund skipanna sem heitir 052. Nú í apríl sjósettu Kínverjar nýtt flugmóðurskip sem var smíðað í Kína. Hönnun þess byggir á gömlu flugmóðurskipi sem Kínverjar keyptu af Úkraínumönnum og drógu til Kína. Stofnunin Center for Naval Analysis áætlar að árið 2020 muni 265 til 273 skip tilheyra flota Kína. Kínverjar segjast þurfa öflugan flota til þess að verja strandlengju sína og skipaleiðir. Kínverjar hafa einnig, eins og frægt er orðið, gert ólöglegt tilkall til nærri því alls Suður-Kínahafs og komið fyrir vopnum og vörnum á manngerðum eyjum á svæðinu. Suður-Kínahaf Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Kínverjar sjósettu í dag nýjasta tundurspilli þjóðarinnar. Skipið er það fyrsta af mörgum í nýrri kynslóð tundurspilla, en yfirvöld í Kína ætla sér að nútímavæða flota sinn. Ríkismiðlar Kína segja skipið búið nýjustu loftvörnum, eldflaugavörnum, skipa- og kafbátavopnum. Á vef Xinhua segir að sjósetning skipsins marki tímamót í að bæta getu sjóflota Kína og byggja nútímalegan flota. Skipið er að öllu leyti hannað og byggt í Kína. Samkvæmt ABC News er talið að Kínverjar ætli sér að smíða fjóra tundurspilla af þessari gerð. Nú taka við umtalsverðar prófanir á skipinu sjálfu, vopnum þess og búnaði. Umrædd gerð tundurspilla ber heitið 055. Skipin eru töluvert stærri en eldri tegund skipanna sem heitir 052. Nú í apríl sjósettu Kínverjar nýtt flugmóðurskip sem var smíðað í Kína. Hönnun þess byggir á gömlu flugmóðurskipi sem Kínverjar keyptu af Úkraínumönnum og drógu til Kína. Stofnunin Center for Naval Analysis áætlar að árið 2020 muni 265 til 273 skip tilheyra flota Kína. Kínverjar segjast þurfa öflugan flota til þess að verja strandlengju sína og skipaleiðir. Kínverjar hafa einnig, eins og frægt er orðið, gert ólöglegt tilkall til nærri því alls Suður-Kínahafs og komið fyrir vopnum og vörnum á manngerðum eyjum á svæðinu.
Suður-Kínahaf Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira