Eigandi Surf & Turf á Selfossi fann hamingjuna í Costco Jakob Bjarnar skrifar 27. júní 2017 15:57 Björn segir að hann sé ástfanginn í annað sinn. Hjartað slær örar þegar hann er að fara í Costco. Auglýsing frá veitingastaðnum Surf & Turf á Selfossi, áður Kaktus, hefur vakið athygli en þar er handhöfum Costco-kortsins lofað sérstökum afslætti. Á Facebook-síðu staðarins er þetta gagnrýnt en eigandi staðarins, Björn Baldursson, gefur ekki mikið fyrir það. Hann er einlægur aðdáandi Costco, hann beinlínis elskar staðinn en nú er rúmur mánuður síðan verslunin opnaði. „Þegar ég kom í Costco fann ég það sem ég hef verið að leita að lengi. Ég fann hamingjuna,“ segir Björn.Ha? „Já. Mér finnst eins og ég sé ástfanginn í annað sinn. Hjartað slær örar þegar ég er á leiðinni þangað. Þetta er einlægt. Ég er ekkert að grínast með það. Ég hef ekki verið svona hamingjusamur í mörg ár. Ég þoli ekki okrið á Íslandi og skemmda grænmetið sem ég hef látið bjóða mér árum saman,“ segir Björn í samtali við Vísi.Nær til miklu fleiri en áðurÞað verður bara að segjast sem er að blaðamaður verður hálf hvumsa við þessari einlægu ástarjátningu en stamar engu að síður upp úr sér þeirri spurningu hvort þetta megi ekki heita að mismuna viðskiptavinum? Björn getur ekki séð að svo sé. „Meirihluti þjóðarinnar, eða þeirra á Suðvesturhorninu er komið er með Costco-kort og ég er að bjóða því fólki afslátt bara eins og fólki sem er með allskonar afsláttarkort. En þarna næ ég til meirihluta þjóðarinnar. Allir að verða komnir með Costco-kort. Bara á Facebooksíðunni „Keypt í Costco“ eru komnir 80 þúsund manns.“ Björn líkir þessu við Einkaklúbbinn. Þar kaupi menn kort og fái afslátt í allskonar búðum og á allskonar veitingastöðum. „Þetta er sambærilegt. Ég sé engan mun.“Nýir viðskiptavinir streyma aðEigandi Surf & Turf á Selfossi á vart nógu sterk lýsingarorð í fórum sínum til að lýsa ágæti Costco. „Costco er að bjóða mér vörurnar á miklu miklu miklu betra verði en mér hefur boðist hingað til. Þeir sem gera Costco mögulegt að selja mér svona hagstætt, það eru korthafarnir. Þetta myndi ekki ganga nema fólk væri að kaupa sér Costco-kort í stórum stíl. Þess vegna finnst mér að það fólk eigi að njóta þeirrar lækkunar sem er. Og ég er að lækka verð meira en sem því nemur. Nú er ég að fara að kaupa áfengi af Costco, Corona-bjór og hann lækkar um þrjú hundruð krónur hjá mér, úr 1000 og fer niður í 700. Ég fæ hann á helmingi lægra verði í Costco en áður. Svo vona ég að þegar reynsla kemur á þetta geti ég farið að hafa enn lægra verð. Það eykur traffíkina hjá mér ef ég get boðið lægra verð.“ Björn segist ekki vera í neinu samstarfi við Costco varðandi þessi afsláttartilboð sín. Og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Nú streyma til hans viðskiptavinir sem hann hefur aldrei áður séð. Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Auglýsing frá veitingastaðnum Surf & Turf á Selfossi, áður Kaktus, hefur vakið athygli en þar er handhöfum Costco-kortsins lofað sérstökum afslætti. Á Facebook-síðu staðarins er þetta gagnrýnt en eigandi staðarins, Björn Baldursson, gefur ekki mikið fyrir það. Hann er einlægur aðdáandi Costco, hann beinlínis elskar staðinn en nú er rúmur mánuður síðan verslunin opnaði. „Þegar ég kom í Costco fann ég það sem ég hef verið að leita að lengi. Ég fann hamingjuna,“ segir Björn.Ha? „Já. Mér finnst eins og ég sé ástfanginn í annað sinn. Hjartað slær örar þegar ég er á leiðinni þangað. Þetta er einlægt. Ég er ekkert að grínast með það. Ég hef ekki verið svona hamingjusamur í mörg ár. Ég þoli ekki okrið á Íslandi og skemmda grænmetið sem ég hef látið bjóða mér árum saman,“ segir Björn í samtali við Vísi.Nær til miklu fleiri en áðurÞað verður bara að segjast sem er að blaðamaður verður hálf hvumsa við þessari einlægu ástarjátningu en stamar engu að síður upp úr sér þeirri spurningu hvort þetta megi ekki heita að mismuna viðskiptavinum? Björn getur ekki séð að svo sé. „Meirihluti þjóðarinnar, eða þeirra á Suðvesturhorninu er komið er með Costco-kort og ég er að bjóða því fólki afslátt bara eins og fólki sem er með allskonar afsláttarkort. En þarna næ ég til meirihluta þjóðarinnar. Allir að verða komnir með Costco-kort. Bara á Facebooksíðunni „Keypt í Costco“ eru komnir 80 þúsund manns.“ Björn líkir þessu við Einkaklúbbinn. Þar kaupi menn kort og fái afslátt í allskonar búðum og á allskonar veitingastöðum. „Þetta er sambærilegt. Ég sé engan mun.“Nýir viðskiptavinir streyma aðEigandi Surf & Turf á Selfossi á vart nógu sterk lýsingarorð í fórum sínum til að lýsa ágæti Costco. „Costco er að bjóða mér vörurnar á miklu miklu miklu betra verði en mér hefur boðist hingað til. Þeir sem gera Costco mögulegt að selja mér svona hagstætt, það eru korthafarnir. Þetta myndi ekki ganga nema fólk væri að kaupa sér Costco-kort í stórum stíl. Þess vegna finnst mér að það fólk eigi að njóta þeirrar lækkunar sem er. Og ég er að lækka verð meira en sem því nemur. Nú er ég að fara að kaupa áfengi af Costco, Corona-bjór og hann lækkar um þrjú hundruð krónur hjá mér, úr 1000 og fer niður í 700. Ég fæ hann á helmingi lægra verði í Costco en áður. Svo vona ég að þegar reynsla kemur á þetta geti ég farið að hafa enn lægra verð. Það eykur traffíkina hjá mér ef ég get boðið lægra verð.“ Björn segist ekki vera í neinu samstarfi við Costco varðandi þessi afsláttartilboð sín. Og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Nú streyma til hans viðskiptavinir sem hann hefur aldrei áður séð.
Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent