Umferðarteppa til Eyja Jakob Bjarnar skrifar 26. júní 2017 11:42 Elliði segir algerlega óviðunandi að komast hvorki til og frá Eyjum á tímabili sem nemur heilli vinnuviku. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum, segir að ekki sé hægt að komast með bíl til Eyja fyrr en síðdegis á föstudag. Ástæðan er sú að Herjólfur er fullbókaður allt til þess tíma. Þetta kemur fram á Facebook-síðu bæjarstjórans nú rétt í þessu en þar greinir hann frá því að hann hafi sent samgönguyfirvöldum og þingmönnum bréf þar sem hann krefst úrbóta; þess að ferðum Herjólfs sé fjölgað. „Ég verð að trúa því að þeir sem eru ábyrgir bregðist nú við,“ segir Elliði sem er ánægður með það hversu margir vilja heimsækja Vestmannaeyjar. En, það verði einfaldlega að bæta við ferðum, jafnvel næturferðum ef þeirra er þörf, þegar álagið er sem mest. Það hljóti að vera hægt að bregðast við því erindi án þess að til komi „hávaði“ úr Eyjum. Elliði hefur lengi barist fyrir bættum samgöngum til Eyja. Í erindi hans nú kemur fram að í Vestmannaeyjum búi 4300 manns og ýmislegt óvænt geti gerst sem kallar á að komast þurfi heiman og heim með litlum fyrirvara. Og óöryggið sem því fylgir að teppast heilu og hálfu dagana sé mikið. „Að komast ekkert í heila vinnuviku er algerlega óviðunandi,“ segir í bréfi Elliða sem meðal annars er sent til Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra. „Í reynd vil ég trúa því að nú þegar sé búið að taka ákvörðun um að fjölga ferðum þannig að alla daga þessa viku sigli ferjan 7 til 8 ferðir á dag.“ Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum, segir að ekki sé hægt að komast með bíl til Eyja fyrr en síðdegis á föstudag. Ástæðan er sú að Herjólfur er fullbókaður allt til þess tíma. Þetta kemur fram á Facebook-síðu bæjarstjórans nú rétt í þessu en þar greinir hann frá því að hann hafi sent samgönguyfirvöldum og þingmönnum bréf þar sem hann krefst úrbóta; þess að ferðum Herjólfs sé fjölgað. „Ég verð að trúa því að þeir sem eru ábyrgir bregðist nú við,“ segir Elliði sem er ánægður með það hversu margir vilja heimsækja Vestmannaeyjar. En, það verði einfaldlega að bæta við ferðum, jafnvel næturferðum ef þeirra er þörf, þegar álagið er sem mest. Það hljóti að vera hægt að bregðast við því erindi án þess að til komi „hávaði“ úr Eyjum. Elliði hefur lengi barist fyrir bættum samgöngum til Eyja. Í erindi hans nú kemur fram að í Vestmannaeyjum búi 4300 manns og ýmislegt óvænt geti gerst sem kallar á að komast þurfi heiman og heim með litlum fyrirvara. Og óöryggið sem því fylgir að teppast heilu og hálfu dagana sé mikið. „Að komast ekkert í heila vinnuviku er algerlega óviðunandi,“ segir í bréfi Elliða sem meðal annars er sent til Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra. „Í reynd vil ég trúa því að nú þegar sé búið að taka ákvörðun um að fjölga ferðum þannig að alla daga þessa viku sigli ferjan 7 til 8 ferðir á dag.“
Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira