Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour