Skýrslur starfshóps fjármálaráðuneytisins kynna leiðir til að sporna gegn skattsvikum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 11:29 Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, lýsir yfir stríði gegn skattsvikum. Vísir/Eyþór „Við lýsum bókstaflega yfir stríði gegn skattsvikum. Á sama tíma munum við taka höndum saman við aðila vinnumarkaðarins um aðgerðir gegn kennitöluflakki. Við erum því að hefja stórsókn gegn svikastarfsemi á öllum sviðum.“ Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, lét þessi orð falla þegar starfshópar á hans vegum um skiluðu inn skýrslum með ábendingum og leiðum til að koma í veg fyrir skattsvik. Fjármálaráðherra hefur einnig undirritað alþjóðlegan samning sem koma á í veg fyrir misnotkun á tvísköttunarsamningum.Panamaskjölin höfðu áhrif Starfshóparnir voru skipaðir í byrjun þessa árs, í kjölfar þess að umræður um Panamaskjölin og skattundanskot voru háværar. Starfshóparnir fjölluðu um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og um skattundanskot og skattsvik. „Eitt af mínum fyrstu verkum þegar ég kom í ráðuneytið var að heimsækja þær stofnanir sem sinna álagningu og innheimtu skatta og rannsóknum á skattalagabrotum. Í kjölfar þeirra heimsókna ákvað ég að skipa tvo starfshópa, annan sem einbeitti sér að svarta hagkerfinu og aðgerðum til að draga það í dagsljósið, og hinn til að fjalla um notkun falskra reikninga til að svíkja undan skatti. Starfshóparnir hafa nú skilað tveimur mjög áhugaverðum skýrslum með tillögum og ábendingum um aðgerðir sem munu reynast sterkt vopn í baráttunni gegn skattsvikum. Ráðuneytið og stofnanir þess munu í framhaldinu hrinda í framkvæmd þeim tillögum sem settar eru fram í skýrslunum,“ segir Benedikt.Vilja þrengja reglur og skoða kennitöluflakk Tillögur hópsins snúa meðal annars að því að greina umfang og áhrif skattundanskota og skattsvika á þjóðarbúskap. Tillögur voru lagðar að því hvernig minnka megi svarta hagkerfið. Stefnt er að því að innleiða kassa- og verslunarkerfi sem sendi upplýsingar um veltu beint til skattyfirvalda. Þá skoðaði hópurinn hvernig mætti takmarka notkun reiðufé við greiðslu launa og kaup á dýrum hlutum. Kennitöluflakk er sérstaklega skoðað ásamt ólögmætum undanskotum í verktakaiðnaði. Litið verði til keðjuábyrðgar í því samhengi sem þýðir að verktakar beri ábyrgð á skilum opinberra gjalda af hálfu undirverktaka. Lagt var til að heimilt verði að þrengja reglur um hæfi einstaklinga til að stofna félög ásamt því að setja megi fólk í atvinnurekstrarbann ef það hefur viðhaft óverjandi viðskiptahætti. Eitt af því sem talið er auka undanskot eru mismunandi virðisaukaskattþrep. Talið er mikilvægt að minnka bil skattþrepanna eða sameina þau ásamt því að fækka undanþágum frá hinu almenna þrepi.Líta til nágrannalanda Í tilkynningu frá stjórnarráðinu er vitnað í skýrslu starfshóps um milliverðlagningu. Þar kemur fram að átak verði gert í milliverðlagningareftirliti. Ríkissjóður tapar um einum til sex milljörðum árlega á óeðlilegum milliverðlagningum tengdum lögaðilum. Nýtt verður reynsla og þekking frá nágrannaríkjum okkar. Meðal þess sem hópurinn leggur áherslu á að tryggja þurfi skattyfirvöldum upplýsingar um fjármagnsflutninga milli landa frá fjármálafyrirtækjum ásamt því að lögfesta þurfi ákvæði um raunverulega eigendur og tryggja að erlendir lögaðilar fái ekki kennitölu nema að raunverulegur eigandi sé til staðar. Panama-skjölin Skattar og tollar Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Sjá meira
„Við lýsum bókstaflega yfir stríði gegn skattsvikum. Á sama tíma munum við taka höndum saman við aðila vinnumarkaðarins um aðgerðir gegn kennitöluflakki. Við erum því að hefja stórsókn gegn svikastarfsemi á öllum sviðum.“ Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, lét þessi orð falla þegar starfshópar á hans vegum um skiluðu inn skýrslum með ábendingum og leiðum til að koma í veg fyrir skattsvik. Fjármálaráðherra hefur einnig undirritað alþjóðlegan samning sem koma á í veg fyrir misnotkun á tvísköttunarsamningum.Panamaskjölin höfðu áhrif Starfshóparnir voru skipaðir í byrjun þessa árs, í kjölfar þess að umræður um Panamaskjölin og skattundanskot voru háværar. Starfshóparnir fjölluðu um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og um skattundanskot og skattsvik. „Eitt af mínum fyrstu verkum þegar ég kom í ráðuneytið var að heimsækja þær stofnanir sem sinna álagningu og innheimtu skatta og rannsóknum á skattalagabrotum. Í kjölfar þeirra heimsókna ákvað ég að skipa tvo starfshópa, annan sem einbeitti sér að svarta hagkerfinu og aðgerðum til að draga það í dagsljósið, og hinn til að fjalla um notkun falskra reikninga til að svíkja undan skatti. Starfshóparnir hafa nú skilað tveimur mjög áhugaverðum skýrslum með tillögum og ábendingum um aðgerðir sem munu reynast sterkt vopn í baráttunni gegn skattsvikum. Ráðuneytið og stofnanir þess munu í framhaldinu hrinda í framkvæmd þeim tillögum sem settar eru fram í skýrslunum,“ segir Benedikt.Vilja þrengja reglur og skoða kennitöluflakk Tillögur hópsins snúa meðal annars að því að greina umfang og áhrif skattundanskota og skattsvika á þjóðarbúskap. Tillögur voru lagðar að því hvernig minnka megi svarta hagkerfið. Stefnt er að því að innleiða kassa- og verslunarkerfi sem sendi upplýsingar um veltu beint til skattyfirvalda. Þá skoðaði hópurinn hvernig mætti takmarka notkun reiðufé við greiðslu launa og kaup á dýrum hlutum. Kennitöluflakk er sérstaklega skoðað ásamt ólögmætum undanskotum í verktakaiðnaði. Litið verði til keðjuábyrðgar í því samhengi sem þýðir að verktakar beri ábyrgð á skilum opinberra gjalda af hálfu undirverktaka. Lagt var til að heimilt verði að þrengja reglur um hæfi einstaklinga til að stofna félög ásamt því að setja megi fólk í atvinnurekstrarbann ef það hefur viðhaft óverjandi viðskiptahætti. Eitt af því sem talið er auka undanskot eru mismunandi virðisaukaskattþrep. Talið er mikilvægt að minnka bil skattþrepanna eða sameina þau ásamt því að fækka undanþágum frá hinu almenna þrepi.Líta til nágrannalanda Í tilkynningu frá stjórnarráðinu er vitnað í skýrslu starfshóps um milliverðlagningu. Þar kemur fram að átak verði gert í milliverðlagningareftirliti. Ríkissjóður tapar um einum til sex milljörðum árlega á óeðlilegum milliverðlagningum tengdum lögaðilum. Nýtt verður reynsla og þekking frá nágrannaríkjum okkar. Meðal þess sem hópurinn leggur áherslu á að tryggja þurfi skattyfirvöldum upplýsingar um fjármagnsflutninga milli landa frá fjármálafyrirtækjum ásamt því að lögfesta þurfi ákvæði um raunverulega eigendur og tryggja að erlendir lögaðilar fái ekki kennitölu nema að raunverulegur eigandi sé til staðar.
Panama-skjölin Skattar og tollar Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Sjá meira
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent