Í beinni: WOW Cyclothon Hulda Hólmkelsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 21. júní 2017 13:00 WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. vísir/hanna WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. Um er að ræða stærstu götuhjólreiðakeppni á íslandi. Hjólað er hringinn í kringum Ísland með boðsveitarformi þar sem liðsfélagar skipta á milli sín kílómetrunum 1358. Einnig er í boði að hjóla í sóló-flokk en þá hjólar einn keppandi alla kílómetrana. Í ár er safnað fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg sem mun sjá um að úthluta söfnunarfé til Björgunar- og slysavarnarsveita landsins. Alls taka rúmlega 1300 keppendur þátt í ár. Fjórir hjólagarpar taka þátt í einstaklingskeppni. 150 þátttakendur eru skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki, en þetta er þriðja árið í röð sem hann hefur verið settur upp. Þá eru 52 þátttakendur í 13 fjögurra manna liðum og 1100 einstaklingar í 110 tíu manna liðum. Þetta er nýtt þátttökumet en gamla metið var sett í fyrra. Keppendur þurfa að hjóla í kringum landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi á innan við 72 tímum. Hér fyrir neðan má sjá staðsetningu keppenda á gagnvirku Íslandskorti frá live.at.is.Að neðan má sjá nýjustu tíst með kassamerkinu #wowcyclothon.#wowcyclothon Tweets Hér fylgir síðan textalýsing frá ritstjórn Vísis þar sem fylgst er með stöðu mála.
WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. Um er að ræða stærstu götuhjólreiðakeppni á íslandi. Hjólað er hringinn í kringum Ísland með boðsveitarformi þar sem liðsfélagar skipta á milli sín kílómetrunum 1358. Einnig er í boði að hjóla í sóló-flokk en þá hjólar einn keppandi alla kílómetrana. Í ár er safnað fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg sem mun sjá um að úthluta söfnunarfé til Björgunar- og slysavarnarsveita landsins. Alls taka rúmlega 1300 keppendur þátt í ár. Fjórir hjólagarpar taka þátt í einstaklingskeppni. 150 þátttakendur eru skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki, en þetta er þriðja árið í röð sem hann hefur verið settur upp. Þá eru 52 þátttakendur í 13 fjögurra manna liðum og 1100 einstaklingar í 110 tíu manna liðum. Þetta er nýtt þátttökumet en gamla metið var sett í fyrra. Keppendur þurfa að hjóla í kringum landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi á innan við 72 tímum. Hér fyrir neðan má sjá staðsetningu keppenda á gagnvirku Íslandskorti frá live.at.is.Að neðan má sjá nýjustu tíst með kassamerkinu #wowcyclothon.#wowcyclothon Tweets Hér fylgir síðan textalýsing frá ritstjórn Vísis þar sem fylgst er með stöðu mála.
Wow Cyclothon Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira