Krúttleg refafjölskylda bræðir hjörtu landsmanna Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 20. júní 2017 15:02 „Ég náði þeim bara þegar þeir voru að stinga nefinu út í fyrsta sinn úr greninu sínu,“ segir Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal um litla refafjölskyldu í Vík sem hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þórir náði fjölskyldustundinni á myndband en þar má sjá tófu ásamt sjö yrðlingum sem eru í óða önn að læra á heiminn. „Það er refur í þessu greni á hverju einasta ári, búinn að vera mörg ár þannig að ég veit vel um þetta. Það er gott að komast að þessu og þetta er þriðja vorið sem ég er að mynda þarna,“ segir Þórir. Hann segir að hann sé oft með myndavélina á lofti og njóti þess að taka myndir af íslenskri náttúru og dýralífi. Hann nefnir að ekki sé um að ræða sömu tófuna og í fyrra. Hinar hafi lent í klónum á refaskyttum. Þórir nefnir að hann hafi þurft að hafa hraðar hendur við að ná myndefninu áður en refaskyttur kæmust á snoðir um refina. Þórir nefnir að það hafi aldrei verið jafn margir yrðlingar í greninu og nú. „Það segir manni það að frjósemi hjá refnum er alltaf að aukast. Hérna í gamla daga voru yfirleitt ekki meira en þrír yrðlingar á greni,“segir Þórir og nefnir refir hafi hins vegar verið að aukast í Mýrdalnum. Hann minnist þess þegar hann var yngi og átti heima á bóndabæ. Þá hafi fundist tófugreni í námunda við bæinn. „Þá hafði ekki sést tófa hérna í Mýrdalnum svo elstu menn mundu en síðan fór þetta að vaxa smátt og smátt,“ segir Þórir. Þórir nefnir að refurinn lifi mikið á fuglum og þá sérstaklega fílnum, sem heldur til í hömrum við sjó. Hins vegar hefur refurinn nánast gert út af við Skúminn á Mýrdalssandinum. Dýr Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Ég náði þeim bara þegar þeir voru að stinga nefinu út í fyrsta sinn úr greninu sínu,“ segir Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal um litla refafjölskyldu í Vík sem hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þórir náði fjölskyldustundinni á myndband en þar má sjá tófu ásamt sjö yrðlingum sem eru í óða önn að læra á heiminn. „Það er refur í þessu greni á hverju einasta ári, búinn að vera mörg ár þannig að ég veit vel um þetta. Það er gott að komast að þessu og þetta er þriðja vorið sem ég er að mynda þarna,“ segir Þórir. Hann segir að hann sé oft með myndavélina á lofti og njóti þess að taka myndir af íslenskri náttúru og dýralífi. Hann nefnir að ekki sé um að ræða sömu tófuna og í fyrra. Hinar hafi lent í klónum á refaskyttum. Þórir nefnir að hann hafi þurft að hafa hraðar hendur við að ná myndefninu áður en refaskyttur kæmust á snoðir um refina. Þórir nefnir að það hafi aldrei verið jafn margir yrðlingar í greninu og nú. „Það segir manni það að frjósemi hjá refnum er alltaf að aukast. Hérna í gamla daga voru yfirleitt ekki meira en þrír yrðlingar á greni,“segir Þórir og nefnir refir hafi hins vegar verið að aukast í Mýrdalnum. Hann minnist þess þegar hann var yngi og átti heima á bóndabæ. Þá hafi fundist tófugreni í námunda við bæinn. „Þá hafði ekki sést tófa hérna í Mýrdalnum svo elstu menn mundu en síðan fór þetta að vaxa smátt og smátt,“ segir Þórir. Þórir nefnir að refurinn lifi mikið á fuglum og þá sérstaklega fílnum, sem heldur til í hömrum við sjó. Hins vegar hefur refurinn nánast gert út af við Skúminn á Mýrdalssandinum.
Dýr Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira