Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour