Patrekur verður ekki þjálfari Rúnars Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júní 2017 12:30 Patrekur á hliðarlínunni með austurríska landsliðinu. vísir/getty Rúnar Kárason mun ekki fá Patrek Jóhannesson sem þjálfara en félag hans, Hannover-Burgdorf, hafði áhuga á að ráða Patrek sem þjálfara félagsins. „Ég heyrði frá þeim og þegar gengur vel þá fær maður stundum fyrirspurnir,“ segir Patrekur en hann var að koma austurríska landsliðiðinu á EM í Króatíu. Hannover lét Jens Bürkle fara sem þjálfara á dögunum enda stóð gengi félagsins á nýliðinni leiktíð ekki undir væntingum. Patrekur er tiltölulega nýbúinn að semja við Selfoss og hann ætlar að virða þann samning. „Ég ætla að standa við þann samning þannig að ég er ekkert að fara. Auðvitað spáir maður samt í það þegar það koma tilboð upp á borðið. Minn tími kemur fyrir Þýskaland síðar. Ég er ánægður í þeim störfum sem ég er í núna og ætla að halda þeim áfram,“ segir Patrekur. Patrekur er samningsbundinn austurríska landsliðinu til ársins 2020. Hann hefur einu sinni þjálfað í Þýskalandi er hann var með lið Emsdetten fyrir sjö árum síðan. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Rúnar Kárason mun ekki fá Patrek Jóhannesson sem þjálfara en félag hans, Hannover-Burgdorf, hafði áhuga á að ráða Patrek sem þjálfara félagsins. „Ég heyrði frá þeim og þegar gengur vel þá fær maður stundum fyrirspurnir,“ segir Patrekur en hann var að koma austurríska landsliðiðinu á EM í Króatíu. Hannover lét Jens Bürkle fara sem þjálfara á dögunum enda stóð gengi félagsins á nýliðinni leiktíð ekki undir væntingum. Patrekur er tiltölulega nýbúinn að semja við Selfoss og hann ætlar að virða þann samning. „Ég ætla að standa við þann samning þannig að ég er ekkert að fara. Auðvitað spáir maður samt í það þegar það koma tilboð upp á borðið. Minn tími kemur fyrir Þýskaland síðar. Ég er ánægður í þeim störfum sem ég er í núna og ætla að halda þeim áfram,“ segir Patrekur. Patrekur er samningsbundinn austurríska landsliðinu til ársins 2020. Hann hefur einu sinni þjálfað í Þýskalandi er hann var með lið Emsdetten fyrir sjö árum síðan.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira