Innlent

Fjaðrafok í Álftafirði

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Svanir eru grimmir þó þeir séu fallegir eins og kind í Álftafirði fékk að kenna á í dag.
Svanir eru grimmir þó þeir séu fallegir eins og kind í Álftafirði fékk að kenna á í dag. Skjáskot
Náttúrulögmálin gilda hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Þessu urðu Sigríður Línberg Runólfsdóttir og Halldór Margeir Sverrisson vitni að í dag. 

Þau höfðu gert sér ferð inn i Álftafjörð við Ísafjarðardjúp og voru þar að taka myndir og myndbönd með flygildi þegar álft réðist að kind með lamb.

Kindin náði þó að komast undan með lambið en myndbandið er ansi magnað. 

Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×