Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour