Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour