Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Taska, taska Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Taska, taska Glamour