Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Casino að hætti Chanel Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Casino að hætti Chanel Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour