Foreldrar Önnu Bjarkar búnir að kaupa miða á úrslitaleikinn Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 17. júlí 2017 13:45 Hjónin Margrét og Haukur ásamt börnum sínum Kristófer Geir, Helgu Margréti og Braga Páli. Kristófer Geir er klæddur í treyju Önnu Bjarkar frá leiknum gegn Þjóðverjum á EM fyrir fjórum árum. Vísir/Vilhelm Hjónin Margrét Geirsdóttir og Haukur Bragason eru svo sannarlega klár í slaginn fyrir EM 2017 og börn þeirra þrjú sömuleiðis. Fimm manna fjölskyldan var öll komin í íslensku landsliðstreyjurnar þegar hún flaug utan til Amsterdam í morgun en þau eiga sinn uppáhaldsleikmann í liðinu. „Við erum Team Kristjánsdóttir,“ segir Margrét, föðursystir Önnu Bjarkar, í samtali við Vísi. Sjúkraþjálfarinn og miðvörðurinn Anna Björk er þeirra kona. Margrét segir stuðningssveit Önnu Bjarkar telja 15-20 manns. Mörg, þar á meðal foreldrarnir komu til Hollands í gær, og svo voru þau fimm komin í dag. „Á meðan riðlakeppnin er í gangi verðum við í nokkrum sumarhúsum við Aalst, um klukkutíma suður af Amsterdam,“ segir Margrét. En hvað með framhaldið? „Ég verð áfram. Við gerum ráð fyrir að þær komist áfram.“ Foreldrar Önnu Bjarkar eru enn bjartsýnni. „Þau eru búin að kaupa sér miða á úrslitaleikinn,“ segir Margrét en stuðningurinn er öllu meiri en þegar Anna Björk var í hópnum á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum. Þá hafi ekki margir komist út til að fylgja henni en nú sé tíðin önnur.Að neðan má sjá þegar íþróttadeild fékk að skyggnast á bak við tjöldin hjá stelpunum okkar með Dagnýju Brynjarsdóttur. Veðrið á Íslandi í sumar hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir. Margrét fann strax ylinn á flugvellinum í dag þar sem hún beið eftir töskunum. Veðrið er öllu betra hér í Hollandi en á klakanum. „Maður finnur strax hitann og það léttist á manni brúnin.“ Margrét segir fjölskylduna aldrei hafa verið í vafa um að fara út þegar liðið tryggði sér sæti á EM. Búið sé að fjárfesta í búningum fyrir alla og svo skiptast systkinin á að klæðast búningi Önnu Bjarkar frá EM 2013. „Við verðum hérna úti í þrjár vikur en tökum svo úrslitaleikinn heima. Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Hjónin Margrét Geirsdóttir og Haukur Bragason eru svo sannarlega klár í slaginn fyrir EM 2017 og börn þeirra þrjú sömuleiðis. Fimm manna fjölskyldan var öll komin í íslensku landsliðstreyjurnar þegar hún flaug utan til Amsterdam í morgun en þau eiga sinn uppáhaldsleikmann í liðinu. „Við erum Team Kristjánsdóttir,“ segir Margrét, föðursystir Önnu Bjarkar, í samtali við Vísi. Sjúkraþjálfarinn og miðvörðurinn Anna Björk er þeirra kona. Margrét segir stuðningssveit Önnu Bjarkar telja 15-20 manns. Mörg, þar á meðal foreldrarnir komu til Hollands í gær, og svo voru þau fimm komin í dag. „Á meðan riðlakeppnin er í gangi verðum við í nokkrum sumarhúsum við Aalst, um klukkutíma suður af Amsterdam,“ segir Margrét. En hvað með framhaldið? „Ég verð áfram. Við gerum ráð fyrir að þær komist áfram.“ Foreldrar Önnu Bjarkar eru enn bjartsýnni. „Þau eru búin að kaupa sér miða á úrslitaleikinn,“ segir Margrét en stuðningurinn er öllu meiri en þegar Anna Björk var í hópnum á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum. Þá hafi ekki margir komist út til að fylgja henni en nú sé tíðin önnur.Að neðan má sjá þegar íþróttadeild fékk að skyggnast á bak við tjöldin hjá stelpunum okkar með Dagnýju Brynjarsdóttur. Veðrið á Íslandi í sumar hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir. Margrét fann strax ylinn á flugvellinum í dag þar sem hún beið eftir töskunum. Veðrið er öllu betra hér í Hollandi en á klakanum. „Maður finnur strax hitann og það léttist á manni brúnin.“ Margrét segir fjölskylduna aldrei hafa verið í vafa um að fara út þegar liðið tryggði sér sæti á EM. Búið sé að fjárfesta í búningum fyrir alla og svo skiptast systkinin á að klæðast búningi Önnu Bjarkar frá EM 2013. „Við verðum hérna úti í þrjár vikur en tökum svo úrslitaleikinn heima. Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast