Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 09:30 Kristen Denise McCarthy með íslenska fánann á landsleik í Ungverjalandi. Vísir/ÓskarÓ Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. McCarthy er að koma aftur í Stykkishólm eftir tveggja ára fjarveru þar sem hún hefur spilað í Rúmeníu og Þýskalandi. „Það er með miklu stolti sem körfuknattleiksdeild Snæfells tilkynnir samning Kristen sem er til eins árs,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Snæfells. Kristen var frábær með Snæfellsliðinu tímabilinu 2014-15 en hún var þá með 28,2 stig, 12,8 fráköst og 3,2 stoðsendingar í leik. Hún er framherji að upplagi en hún er mjög fjölhæfur leikmaður og öflugur liðsmaður. „Kristen er okkur Snæfellsfjölskyldunni vel kunnug en hún hefur haldið miklu og góðu sambandi við leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk eftir að hún lék hérna og heimsótt liðið marg oft,“ segir ennfremur í fréttinni. McCarthy hefur meðal annars komið til móts við íslenska landsliðið þegar liðið hefur verið að keppa erlendis og hefur aldrei farið leynt með hrifningu sína af Íslandi. Snæfellsliðið hefur alltaf fengið til sín leikstjórnanda eftir að Hildur Sigurðardóttir lagði skóna á hilluna en nú er breyting á því. Þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson mun því treysta á íslenskan leikstjórnanda á komandi tímabili.Kristen Denise McCarthy með Íslandsbikarinn 2015.Vísir/ÓskarÓKristen Denise McCarthy með Gunnari Svanlaugssyni formanni og Inga Þór Steinþórssyni þjálfara Snæfells.Vísir/ÓskarÓ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00 Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57 McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17 Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30 Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. McCarthy er að koma aftur í Stykkishólm eftir tveggja ára fjarveru þar sem hún hefur spilað í Rúmeníu og Þýskalandi. „Það er með miklu stolti sem körfuknattleiksdeild Snæfells tilkynnir samning Kristen sem er til eins árs,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Snæfells. Kristen var frábær með Snæfellsliðinu tímabilinu 2014-15 en hún var þá með 28,2 stig, 12,8 fráköst og 3,2 stoðsendingar í leik. Hún er framherji að upplagi en hún er mjög fjölhæfur leikmaður og öflugur liðsmaður. „Kristen er okkur Snæfellsfjölskyldunni vel kunnug en hún hefur haldið miklu og góðu sambandi við leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk eftir að hún lék hérna og heimsótt liðið marg oft,“ segir ennfremur í fréttinni. McCarthy hefur meðal annars komið til móts við íslenska landsliðið þegar liðið hefur verið að keppa erlendis og hefur aldrei farið leynt með hrifningu sína af Íslandi. Snæfellsliðið hefur alltaf fengið til sín leikstjórnanda eftir að Hildur Sigurðardóttir lagði skóna á hilluna en nú er breyting á því. Þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson mun því treysta á íslenskan leikstjórnanda á komandi tímabili.Kristen Denise McCarthy með Íslandsbikarinn 2015.Vísir/ÓskarÓKristen Denise McCarthy með Gunnari Svanlaugssyni formanni og Inga Þór Steinþórssyni þjálfara Snæfells.Vísir/ÓskarÓ
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00 Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57 McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17 Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30 Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00
Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57
McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17
Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30
Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00