Veiddi þorsk svipað stóran og hann er sjálfur Jakob Bjarnar skrifar 10. júlí 2017 10:00 Johannes Prötzner jr fékk draum sinn uppfylltan þegar hann veiddi stórþorsk úti fyrir Vestfjörðum. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet miðað við aldur,“ segir Róbert Schmidt, rekstrarstjóri hjá Iceland Pro Fishing, kátur í bragði. Róbert fór með austuríska feðga á sjóstöng um helgina og sonurinn, sem er 11 ára gutti að nafni Johannes Prötzner jr. setti í stórþorsk sem var 134 sentímetrar og um 20 kíló. „Johannes jr er ekki nema 150 sentímetrar á hæð eða 16 sentímetrum stærri en þorskurinn.“ Iceland Profishing á Suðureyri við Súgandafjörð tekur á móti fjölda manns á hverju ári sem kemur gagngert til landsins til að fara á sjóstöng. Róbert hefur ekki nákvæma tölu um gesti á ársgrundvelli, en giskar á að það séu rúmlega 700 manns. Einkum kemur fólk frá Þýskalandi og svo Austurríki. Eins og Johannes Prötzner.Kátir feðgar og Róbert með þann gula sem er vel vænn, eins og sjá má.„Já, foreldrar hans og hann hafa dvalið á Suðureyri í á aðra viku og hafa veitt vel. Strákurinn dró foreldrana til Íslands. Hann hafði lesið sig vel til á netinu og draumurinn var að veiða stórþorsk. Hann beið í viku eftir að ég losnaði og fór á sjóinn með þeim í morgun,“ segir Róbert. „Í fyrsta kasti kengbognar stöngin hans og hann réði ekkert við neitt blessaður. Ég tók stöngina og aðstoðaði hann við löndunina. Svo veiddi hann 2 karfa og var mjög ánægður með þá. Pabbi hans setti í 118 sentímetra þorsk á sama tíma sem var um 18 kg.“ Róbert segir uppselt hjá þeim í sjóstönginni í sumar. „Mikið að gera og við erum búnir að bóka um 50 prósent fyrir næsta sumar 2018. Það gengur glimrandi vel.“ Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
„Þetta hlýtur að vera Íslandsmet miðað við aldur,“ segir Róbert Schmidt, rekstrarstjóri hjá Iceland Pro Fishing, kátur í bragði. Róbert fór með austuríska feðga á sjóstöng um helgina og sonurinn, sem er 11 ára gutti að nafni Johannes Prötzner jr. setti í stórþorsk sem var 134 sentímetrar og um 20 kíló. „Johannes jr er ekki nema 150 sentímetrar á hæð eða 16 sentímetrum stærri en þorskurinn.“ Iceland Profishing á Suðureyri við Súgandafjörð tekur á móti fjölda manns á hverju ári sem kemur gagngert til landsins til að fara á sjóstöng. Róbert hefur ekki nákvæma tölu um gesti á ársgrundvelli, en giskar á að það séu rúmlega 700 manns. Einkum kemur fólk frá Þýskalandi og svo Austurríki. Eins og Johannes Prötzner.Kátir feðgar og Róbert með þann gula sem er vel vænn, eins og sjá má.„Já, foreldrar hans og hann hafa dvalið á Suðureyri í á aðra viku og hafa veitt vel. Strákurinn dró foreldrana til Íslands. Hann hafði lesið sig vel til á netinu og draumurinn var að veiða stórþorsk. Hann beið í viku eftir að ég losnaði og fór á sjóinn með þeim í morgun,“ segir Róbert. „Í fyrsta kasti kengbognar stöngin hans og hann réði ekkert við neitt blessaður. Ég tók stöngina og aðstoðaði hann við löndunina. Svo veiddi hann 2 karfa og var mjög ánægður með þá. Pabbi hans setti í 118 sentímetra þorsk á sama tíma sem var um 18 kg.“ Róbert segir uppselt hjá þeim í sjóstönginni í sumar. „Mikið að gera og við erum búnir að bóka um 50 prósent fyrir næsta sumar 2018. Það gengur glimrandi vel.“
Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira