John Snorri kominn á toppinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júlí 2017 10:50 John Snorri er fyrsti Íslendingurinn til að komast á topp K2. Kári Schram John Snorri Sigurjónsson, fjallgöngumaður, komst í morgun á topp næsthæsta fjalls heims K2, fyrstur Íslendinga. Leið hans á toppinn hefur tekið rúman mánuð en seinasti leggur ferðarinnar upp á toppinn hófst í gærkvöldi. K2 er eitt hættulegasta fjall heims og er um mikið afrek að ræða hjá John Snorra en fjallið er 8.611 metrar. Gangan hefur verið erfið og hafa veður og snjóflóð meðal annars sett strik í reikninginn. John Snorri safnar áheitum fyrir Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans, með göngunni á K2 og hefur mátt fylgjast með leiðangrinum á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Þeir sem vilja styðja John Snorra og um leið Líf geta gert það á www.lifsspor.is og í síma 9081515. Allur ágóðinn rennur óskertur til uppbyggingar á Kvennadeild Landspítalans. Nú tekur við gangan niður fjallið en hér fyrir neðan má sjá viðtal sem tekið var við John Snorra áður en hann fór í gönguna. Fjallamennska Tengdar fréttir John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 Afar slæmt veður á K2 hjá John Snorra og félögum: „Við komumst ekkert út úr tjöldunum“ John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. 25. júlí 2017 12:16 Frábært veður á K2: Stefnir á toppinn í fyrramálið John Snorri Sigurjónsson stefnir á topp næsthæsta fjall heims, K2, í fyrramálið. 26. júlí 2017 09:07 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson, fjallgöngumaður, komst í morgun á topp næsthæsta fjalls heims K2, fyrstur Íslendinga. Leið hans á toppinn hefur tekið rúman mánuð en seinasti leggur ferðarinnar upp á toppinn hófst í gærkvöldi. K2 er eitt hættulegasta fjall heims og er um mikið afrek að ræða hjá John Snorra en fjallið er 8.611 metrar. Gangan hefur verið erfið og hafa veður og snjóflóð meðal annars sett strik í reikninginn. John Snorri safnar áheitum fyrir Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans, með göngunni á K2 og hefur mátt fylgjast með leiðangrinum á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Þeir sem vilja styðja John Snorra og um leið Líf geta gert það á www.lifsspor.is og í síma 9081515. Allur ágóðinn rennur óskertur til uppbyggingar á Kvennadeild Landspítalans. Nú tekur við gangan niður fjallið en hér fyrir neðan má sjá viðtal sem tekið var við John Snorra áður en hann fór í gönguna.
Fjallamennska Tengdar fréttir John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 Afar slæmt veður á K2 hjá John Snorra og félögum: „Við komumst ekkert út úr tjöldunum“ John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. 25. júlí 2017 12:16 Frábært veður á K2: Stefnir á toppinn í fyrramálið John Snorri Sigurjónsson stefnir á topp næsthæsta fjall heims, K2, í fyrramálið. 26. júlí 2017 09:07 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Sjá meira
John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45
Afar slæmt veður á K2 hjá John Snorra og félögum: „Við komumst ekkert út úr tjöldunum“ John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. 25. júlí 2017 12:16
Frábært veður á K2: Stefnir á toppinn í fyrramálið John Snorri Sigurjónsson stefnir á topp næsthæsta fjall heims, K2, í fyrramálið. 26. júlí 2017 09:07