Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi 22. júlí 2017 16:53 Fanndís klárar vel og kemur íslenska liðinu yfir. Vísir/getty Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn