Mamma þjálfarans, goðsagnir og krúttsprengjur í Fan Zone | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 14:20 Þessar konur voru heldur betur hressar. vísir/tom Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Fan Zone-ið eða stuðningsmannasvæðið við ströndina í Doetinchem í dag þar sem leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.00. Íslendingar á svæðinu eru um 3.000 og voru allir glaðbeittir í góða veðrinu í Doetinchem í dag. Stuðningsmannasvæðið er margfalt betra en í Tilburg og þar hægt að fá góðan mat og kalda drykki. Leiktæki eru úti um allt fyrir börnin og svo púðar til að slaka á í sólinni. Nokkrir fótboltavellir eru til staðar og svo er hægt að fara í strandblak.Innslag frá stuðningsmannasvæðinu má sjá í klippunni og fyrir neðan má sjá fjölmargar myndir úr stemningunni.Vísir var á stuðningsmannasvæðinu í dag og rakst þar meðal annars á landsliðsgoðsagnirnar Olgu Færseth, Ásthildi Helgadóttur og Guðna Bergsson, formann KSÍ. Þar var einnig móðir Freys Alexanderssonar, þjálfara íslenska landsliðsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá stemningunni í dag og neðst er svo myndaveisla.VísirÁsthildur Helgadóttir í símanum.vísir/tomKatrín Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, með manni sínum Þorvaldi Makan.vísir/tomÞessar krúttsprengjur fóru á kostum í beinni á Vísi.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Íslensku leikmennirnir senda skilaboð til þjóðarinnar í gegnum samfélagsmiðla. 22. júlí 2017 13:15 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Fan Zone-ið eða stuðningsmannasvæðið við ströndina í Doetinchem í dag þar sem leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.00. Íslendingar á svæðinu eru um 3.000 og voru allir glaðbeittir í góða veðrinu í Doetinchem í dag. Stuðningsmannasvæðið er margfalt betra en í Tilburg og þar hægt að fá góðan mat og kalda drykki. Leiktæki eru úti um allt fyrir börnin og svo púðar til að slaka á í sólinni. Nokkrir fótboltavellir eru til staðar og svo er hægt að fara í strandblak.Innslag frá stuðningsmannasvæðinu má sjá í klippunni og fyrir neðan má sjá fjölmargar myndir úr stemningunni.Vísir var á stuðningsmannasvæðinu í dag og rakst þar meðal annars á landsliðsgoðsagnirnar Olgu Færseth, Ásthildi Helgadóttur og Guðna Bergsson, formann KSÍ. Þar var einnig móðir Freys Alexanderssonar, þjálfara íslenska landsliðsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá stemningunni í dag og neðst er svo myndaveisla.VísirÁsthildur Helgadóttir í símanum.vísir/tomKatrín Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, með manni sínum Þorvaldi Makan.vísir/tomÞessar krúttsprengjur fóru á kostum í beinni á Vísi.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Íslensku leikmennirnir senda skilaboð til þjóðarinnar í gegnum samfélagsmiðla. 22. júlí 2017 13:15 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28
Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Íslensku leikmennirnir senda skilaboð til þjóðarinnar í gegnum samfélagsmiðla. 22. júlí 2017 13:15
Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15
Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30
Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45