Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 11:28 Kicky með íslenska fánann og íslenskum krökkum í Doetinchem í dag. vísir/tom Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta eru byrjaðir að mála Doetinchem í Hollandi bláa en von er á 3.000 Íslendingum á leik stelpnanna okkar gegn Sviss á EM 2017 í dag. Íslenskir stuðningsmenn eru að koma sér fyrir í miðbærum og næra sig og vökva rétt áður en haldið verður á stuðningsmannasvæðið. Þar fer svo mesta gleðin fram áður en að leik kemur. Tólfan er mætt á svæðið og mun væntanlega keyra stemninguna í íslensku stuðningsmennina sem voru frábærir í fyrsta leiknum á móti Frakklandi. Lukkudýr Evrópumótsins, kötturinn Kicky, er mætt á svæðið og var ekki lengi að byrja að halda með Íslandi. Henni var réttur íslenskur fáni og þá hópuðust íslenskir krakkar í kringum Kicky til að fá mynd af sér með henni. Myndasyrpu frá miðborg Doetinchem í dag má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Stressið fór með Sviss gegn Austurríki Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland, sagði þjálfari Sviss. 22. júlí 2017 13:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta eru byrjaðir að mála Doetinchem í Hollandi bláa en von er á 3.000 Íslendingum á leik stelpnanna okkar gegn Sviss á EM 2017 í dag. Íslenskir stuðningsmenn eru að koma sér fyrir í miðbærum og næra sig og vökva rétt áður en haldið verður á stuðningsmannasvæðið. Þar fer svo mesta gleðin fram áður en að leik kemur. Tólfan er mætt á svæðið og mun væntanlega keyra stemninguna í íslensku stuðningsmennina sem voru frábærir í fyrsta leiknum á móti Frakklandi. Lukkudýr Evrópumótsins, kötturinn Kicky, er mætt á svæðið og var ekki lengi að byrja að halda með Íslandi. Henni var réttur íslenskur fáni og þá hópuðust íslenskir krakkar í kringum Kicky til að fá mynd af sér með henni. Myndasyrpu frá miðborg Doetinchem í dag má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Stressið fór með Sviss gegn Austurríki Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland, sagði þjálfari Sviss. 22. júlí 2017 13:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45
Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15
Stressið fór með Sviss gegn Austurríki Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland, sagði þjálfari Sviss. 22. júlí 2017 13:15
Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30
EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00
Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram