Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour