The Times segir Gylfa nálgast Everton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 11:02 Gylfi Þór Sigurðsson. vísir/getty Ronald Koeman, stjóri Everton, hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Gylfa Þór Sigurðssyni og líkur eru á að aðilar séu að þokast nær samkomulagi um félagaskipti hans. Þetta er fullyrt í breska dagblaðinu The Times í dag. Gylfi hefur verið í lykilhlutverki hjá Swansea síðustu árin og átti risastóran þátt í því að félagið bjargað sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann hefur verið sterklega orðaður við Everton í sumar. Eftir að sumarfríi Gylfa lauk baðst hann undan því að fara í æfingaferð með Swansea til Bandaríkjanna og hann mun ekki spila með liðinu í æfingaleik gegn Sampdoria í dag. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa Þór, jafnvirði 6,8 milljarða króna. Samkvæmt frétt The Times vill Koeman að búið verið að ganga frá kaupunum í byrjun næstu viku. The Times segir að viðræður á milli félaganna séu hafnar á ný en hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa, þar af tveimur frá Everton. Paul Clement, stjóri Swansea, sagði nýlega að hann vonaðist til að mál Gylfa leysist fljótlega og þá virðast liðsfélagar hans búnir að sætta sig við að hann sé á leið til Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Everton, hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Gylfa Þór Sigurðssyni og líkur eru á að aðilar séu að þokast nær samkomulagi um félagaskipti hans. Þetta er fullyrt í breska dagblaðinu The Times í dag. Gylfi hefur verið í lykilhlutverki hjá Swansea síðustu árin og átti risastóran þátt í því að félagið bjargað sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann hefur verið sterklega orðaður við Everton í sumar. Eftir að sumarfríi Gylfa lauk baðst hann undan því að fara í æfingaferð með Swansea til Bandaríkjanna og hann mun ekki spila með liðinu í æfingaleik gegn Sampdoria í dag. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa Þór, jafnvirði 6,8 milljarða króna. Samkvæmt frétt The Times vill Koeman að búið verið að ganga frá kaupunum í byrjun næstu viku. The Times segir að viðræður á milli félaganna séu hafnar á ný en hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa, þar af tveimur frá Everton. Paul Clement, stjóri Swansea, sagði nýlega að hann vonaðist til að mál Gylfa leysist fljótlega og þá virðast liðsfélagar hans búnir að sætta sig við að hann sé á leið til Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00
Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20
Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33
Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53
Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31