PSG staðfestir kaupin á Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. ágúst 2017 20:27 Neymar er kominn til PSG. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar er formlega orðinn langdýrasti knattspyrnumaður allra tíma en PSG hefur staðfest að hann sé orðinn leikmaður félagsins. Franska liðið greiddi 222 milljónir evra, 27,4 milljarða króna, fyrir kappann. Paul Pogba var áður dýrasti leikmaður heims en Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir ári síðan á 105 milljónir evra. Fram kemur í frétt BBC að Neymar muni þéna 865 þúsund evrur í vikulaun, jafnvirði 106 milljóna króna, fyrir skatt. Hann gerir fimm ára samning við PSG en þegar allar tölur hafa verið lagðar saman mun samningurinn vera 450 milljóna evra virði - 55,5 milljarða króna. Neymar sagðist ánægður með að vera að ganga til liðs við „eitt metnaðarfyllsta félag Evrópu.“ „Ég er reiðubúinn að takast á við þessa áskorun. Frá og með deginum í dag mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að hjálpa mínum liðsfélögum.“ PSG hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 12.30 á morgun og Neymar verður kynntur fyrir stuðningsmönnum á laugardag, er PSG mætir Amiens í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Kaupin hafa ekki gengið vandræðalaust fyrir sig, eins og fjallað var um í dag, en félagaskiptin hafa nú gengið í gegn og Neymar kominn til Frakklands. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30 Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3. ágúst 2017 22:30 Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00 Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. 3. ágúst 2017 17:29 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar er formlega orðinn langdýrasti knattspyrnumaður allra tíma en PSG hefur staðfest að hann sé orðinn leikmaður félagsins. Franska liðið greiddi 222 milljónir evra, 27,4 milljarða króna, fyrir kappann. Paul Pogba var áður dýrasti leikmaður heims en Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir ári síðan á 105 milljónir evra. Fram kemur í frétt BBC að Neymar muni þéna 865 þúsund evrur í vikulaun, jafnvirði 106 milljóna króna, fyrir skatt. Hann gerir fimm ára samning við PSG en þegar allar tölur hafa verið lagðar saman mun samningurinn vera 450 milljóna evra virði - 55,5 milljarða króna. Neymar sagðist ánægður með að vera að ganga til liðs við „eitt metnaðarfyllsta félag Evrópu.“ „Ég er reiðubúinn að takast á við þessa áskorun. Frá og með deginum í dag mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að hjálpa mínum liðsfélögum.“ PSG hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 12.30 á morgun og Neymar verður kynntur fyrir stuðningsmönnum á laugardag, er PSG mætir Amiens í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Kaupin hafa ekki gengið vandræðalaust fyrir sig, eins og fjallað var um í dag, en félagaskiptin hafa nú gengið í gegn og Neymar kominn til Frakklands.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30 Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3. ágúst 2017 22:30 Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00 Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. 3. ágúst 2017 17:29 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30
Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3. ágúst 2017 22:30
Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00
Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. 3. ágúst 2017 17:29
Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30