Koeman vongóður um að fá Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. ágúst 2017 19:33 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Swansea. Vísir/Getty Paul Clement, stjóri Swansea, og Ronald Koeman, kollegi hans hjá Everton, tjáðu sig báðir um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur verið sterklega orðaður við Everton síðustu daga og vikur. Hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa Þór sem hefur æft með Swansea í vikunni. Everton er nú að búa sig undir leik gegn Ruzomberok í forkeppni Evrópudeildar UEFA og var Koeman spurður um Gylfa Þór og hvort hann teldi líkur á því að það fengist niðurstaða í hans mál á næstu dögum. „Ég vona það,“ sagði hann en vísaði annars til stjórnar félagsins þegar hann var spurður um hvernig viðræður gengu við Swansea. „Við höfum auðvitað áhuga á þessum leikmanni og það ætti að vera öllum ljóst. Vonandi tekst okkur að semja við hann en mikilvægara er þó að við náum góðum úrslitum í leiknum á morgun,“ sagði Koeman. Gylfi Þór tók þátt í opinni æfingu á heimavelli Swansea í dag. Eftir æfinguna ræddi Clement við fjölmiðla og staðfesti að Gylfi myndi ekki spila með Swansea í æfingaleik gegn Sampdoria um helgina. „Viðræður eru enn í gangi og vonandi verður eitthvað að frétta á næstu dögum. Niðurstaðan þarf að henta öllum aðilum,“ sagði Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Paul Clement, stjóri Swansea, og Ronald Koeman, kollegi hans hjá Everton, tjáðu sig báðir um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur verið sterklega orðaður við Everton síðustu daga og vikur. Hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa Þór sem hefur æft með Swansea í vikunni. Everton er nú að búa sig undir leik gegn Ruzomberok í forkeppni Evrópudeildar UEFA og var Koeman spurður um Gylfa Þór og hvort hann teldi líkur á því að það fengist niðurstaða í hans mál á næstu dögum. „Ég vona það,“ sagði hann en vísaði annars til stjórnar félagsins þegar hann var spurður um hvernig viðræður gengu við Swansea. „Við höfum auðvitað áhuga á þessum leikmanni og það ætti að vera öllum ljóst. Vonandi tekst okkur að semja við hann en mikilvægara er þó að við náum góðum úrslitum í leiknum á morgun,“ sagði Koeman. Gylfi Þór tók þátt í opinni æfingu á heimavelli Swansea í dag. Eftir æfinguna ræddi Clement við fjölmiðla og staðfesti að Gylfi myndi ekki spila með Swansea í æfingaleik gegn Sampdoria um helgina. „Viðræður eru enn í gangi og vonandi verður eitthvað að frétta á næstu dögum. Niðurstaðan þarf að henta öllum aðilum,“ sagði Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20
Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30
Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10
Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30
Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53
Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00