Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour