Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 17:00 Marquise Goodwin. Vísir/Getty Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Goodwin er að taka út eins árs bann hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu en það kemur ekki í veg fyrir að hann spili með San Francisco 49ers í NFL-deildinni á komandi tímabili. BBC segir frá. Langstökkvarinn Marquise Goodwin reyndi fyrir rúmu ári síðan að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum. Það tókst ekki. Hann segist núna hafa lagt frjálsíþróttaskóna á hilluna fyrir ári síðan þar sem hann ætlaði að einbeita sér að ferli sínum í amerískum fótbolta. Goodwin heldur því fram að það sé ástæðan fyrir því að hann gaf ekki lyfjaeftirliti Usada upplýsingar um hvar hann héldi sig. Talsmaður Usada sagist þó hafa fengið upplýsingar frá Goodwin fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2017. Usada ætlaði að lyfjaprófa Marquise Goodwin 17. janúar en hann fannst ekki. Það var í annað skiptið sem hann missti af lyfjaprófi og þegar hann gaf ekki Usada neinar upplýsingar um veru sína á seinni hluta ársins þá var ljóst að hann var hann búinn að fyrirgefa keppnisrétti sínum og kominn í eins árs bann. Usada náði að prófa hann einu sinni í maí en það var ekki nóg. Íþróttafólk þarf að gefa Usada upp hvar það sé hægt að hitta á það í einn klukkutíma á hverjum degi sjö daga vikunnar og þessar upplýsingar þarf lyfjaeftirlitið að fá þrjá mánuði fram í tímann. Nú er Marquise Goodwin á fullu að undirbúa sig fyrir keppnistímabil með San Francisco 49ers sem hefst í byrjun næsta mánaðar. Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Goodwin er að taka út eins árs bann hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu en það kemur ekki í veg fyrir að hann spili með San Francisco 49ers í NFL-deildinni á komandi tímabili. BBC segir frá. Langstökkvarinn Marquise Goodwin reyndi fyrir rúmu ári síðan að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum. Það tókst ekki. Hann segist núna hafa lagt frjálsíþróttaskóna á hilluna fyrir ári síðan þar sem hann ætlaði að einbeita sér að ferli sínum í amerískum fótbolta. Goodwin heldur því fram að það sé ástæðan fyrir því að hann gaf ekki lyfjaeftirliti Usada upplýsingar um hvar hann héldi sig. Talsmaður Usada sagist þó hafa fengið upplýsingar frá Goodwin fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2017. Usada ætlaði að lyfjaprófa Marquise Goodwin 17. janúar en hann fannst ekki. Það var í annað skiptið sem hann missti af lyfjaprófi og þegar hann gaf ekki Usada neinar upplýsingar um veru sína á seinni hluta ársins þá var ljóst að hann var hann búinn að fyrirgefa keppnisrétti sínum og kominn í eins árs bann. Usada náði að prófa hann einu sinni í maí en það var ekki nóg. Íþróttafólk þarf að gefa Usada upp hvar það sé hægt að hitta á það í einn klukkutíma á hverjum degi sjö daga vikunnar og þessar upplýsingar þarf lyfjaeftirlitið að fá þrjá mánuði fram í tímann. Nú er Marquise Goodwin á fullu að undirbúa sig fyrir keppnistímabil með San Francisco 49ers sem hefst í byrjun næsta mánaðar.
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn